Síða 1 af 1
Power takkinn
Sent: Mið 11. Ágú 2004 19:19
af Pandemic
Ég var að pæla ég er með netþjón og takkin á honum til að slökkva og kveikja er frekar næmur og þetta er staður sem er mjög líklegt að einhvað rekist í hann. Er ekki hægt að setja bara jumper þar sem on of takkin er tengdur í borðið þannig hún sé bara alltaf on og þegar ég tek jumperinn úr sekkur hún á sér annars var þetta bara hugdetta
Sent: Mið 11. Ágú 2004 19:41
af Voffinn
Geturu ekki bara fært takkann til..haft hann inní kassanum?
Sent: Mið 11. Ágú 2004 19:55
af Pandemic
Eflaust
Sent: Fim 12. Ágú 2004 18:33
af Buddy
Eina sem powertakkinn gerir er að shorta eða tengja tvo víra sem liggja að honum. Sumir hafa gert þetta þannig að þeir rífa hann úr og láta vírana lafa út.
Sent: Fim 12. Ágú 2004 22:45
af Manager1
Býst ekki við að þú sért með Windows á þessari vél en wtf. læt þetta samt flakka.
Hægrismell á desktop - properties - screen saver - power - advanced og þar stilliru "when I press the power button on my computer" eins og þú vilt...
Sent: Fim 12. Ágú 2004 22:48
af Mysingur
er ekki bara málið að taka takkann úr sambandi