Síða 1 af 1

Raspberry Pi, Frýs í xbmc menu.

Sent: Lau 13. Okt 2012 13:56
af sveppo
Er að lenda í vandræðum með Pi-ið mitt, er búinn að setja upp xbmc á minniskortið en vélinn frís alltaf þegar ég fer að gera eitthvað "flókið" setja upp networkið eða breyta öðrum stillingum inn í xbmcinu. Held að ég sé búinn að finna út úr vandamálinu, held að það sé power adapterinn ( á nokkra en sá sem virkar best er sony Xperia 5.0VDC == 850 mA ) getið þið frætt mig um hvar sé best að kaupa og hver sé bestur fyrir þetta pi-ið ? Ef þið haldið að vandamálið stafi af öðrum ástæðum endilega látið heyra í ykkur.

Re: Raspberry Pi

Sent: Lau 13. Okt 2012 21:58
af gardar
Taktu nokia AC-10E hleðslutæki. Menn á RPI irc rásinni hafa verið að mæla hvað best með þeim.

Ég keypti svona hleðslutæki hér: http://www.ebay.com/itm/250993389432" onclick="window.open(this.href);return false;

1200mA :happy

Re: Raspberry Pi

Sent: Sun 14. Okt 2012 02:18
af Zorky
Ég mæli frekar með 3ma usb hub fyrir power og auka usb slot keyfti solleiðis á ebay uk....Hér sérðu hvað þeir mæla með http://elinux.org/RPi_VerifiedPeriphera ... d_USB_Hubs" onclick="window.open(this.href);return false;

En ég kannast samt við þetta frís dæmi ég þurfti bara formata sd kortið og setja það inn aftur.

Re: Raspberry Pi, Frýs í xbmc menu.

Sent: Mán 15. Okt 2012 09:50
af sveppo
setti 1000mA hleðslutæki úr HTC síma, virðist ekki hafa lagað vandamálið, Þú talar um að hafa formattað kortið búinn að gera það nokkrum sinnum við 2x kort.

Re: Raspberry Pi, Frýs í xbmc menu.

Sent: Mán 15. Okt 2012 10:13
af Zorky
Ertu búinn að prufa hin Xbmc það eru 3 útgáfur fyrir raspebbry pi

Ég nota þennan Raspbmc

http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Raspberry_Pi" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Raspberry Pi, Frýs í xbmc menu.

Sent: Mán 15. Okt 2012 10:22
af sveppo
sæll, já ég er að nota þessa útgáfu.

Re: Raspberry Pi

Sent: Mán 15. Okt 2012 11:32
af tdog
Zorky skrifaði:Ég mæli frekar með 3ma usb hub fyrir power og auka usb slot keyfti solleiðis á ebay uk....Hér sérðu hvað þeir mæla með http://elinux.org/RPi_VerifiedPeriphera ... d_USB_Hubs" onclick="window.open(this.href);return false;

En ég kannast samt við þetta frís dæmi ég þurfti bara formata sd kortið og setja það inn aftur.
3mA er engan vegin nægur straumur fyrir þessa græju. Ég myndi setja 5vDC/2A á græjuna, enda dregur þetta bara þann straum sem þetta þarf.

Re: Raspberry Pi

Sent: Mán 15. Okt 2012 11:49
af Zorky
tdog skrifaði:
Zorky skrifaði:Ég mæli frekar með 3ma usb hub fyrir power og auka usb slot keyfti solleiðis á ebay uk....Hér sérðu hvað þeir mæla með http://elinux.org/RPi_VerifiedPeriphera ... d_USB_Hubs" onclick="window.open(this.href);return false;

En ég kannast samt við þetta frís dæmi ég þurfti bara formata sd kortið og setja það inn aftur.
3mA er engan vegin nægur straumur fyrir þessa græju. Ég myndi setja 5vDC/2A á græjuna, enda dregur þetta bara þann straum sem þetta þarf.
Sorry ég skirfaði vitlaust er að tala um þetta 7 Port USB Pluscom Hub Comes With 3 Amp Power Adapter.

Það er mælt með honum á http://elinux.org/RPi_VerifiedPeriphera ... d_USB_Hubs" onclick="window.open(this.href);return false;