Síða 1 af 1
Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Þri 09. Okt 2012 10:48
af gunnsi96
Ég er bráðum að fara að fá mér Nvidia Geforce GTX 660 OC, en ég get ekki valið á milli
MSI N660GTX TF OC og
Gigabyte GTX 660OC .
Getur einhver sagt mér "pro´s and con´s" um þessi skjákort og hjálpað mér að velja?
MSI:
http://www.att.is/product_info.php?prod ... e4f8f8a59f
Gigabyte:
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... -2gb-gddr5
Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Þri 09. Okt 2012 12:25
af littli-Jake
Eg mundi taka Gigabyte og Ti utgafuna. Just my 2 cents
Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Þri 09. Okt 2012 14:17
af Halli25
ég myndi taka MSI af þessu kortum, ódýrara og viftan lýtur út fyrir að vera meira solid en á Gigabyte
Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Þri 09. Okt 2012 16:24
af Hnykill
Var að skoða review áðan.. munar nær engu í afkastagetu á milli framleiðanda, enda sama kortið undir þessu. En MSI var með betri kælingu, og þar af leiðandi ætti að yfirklukkast betur ef þú ferð úti það.
Svo MSI segi ég

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Þri 09. Okt 2012 17:40
af Nördaklessa
MSi fær mitt atkvæði
Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Mið 10. Okt 2012 00:29
af Stuffz
MSI hérna
Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC
Sent: Mið 10. Okt 2012 10:36
af Frost
MSI kortin eru góð en ef þú getur fengið þér Ti útgáfuna þá er það klárlega málið
