Síða 1 af 1
Þarf hjálp við veldareikning! - Leyst
Sent: Þri 25. Sep 2012 18:37
af Yawnk
Sælir, er í algjöru neyðartilfelli hér, er á heimaprófi og er að renna út af tíma með eina spurningu eftir, hún hljómar svona :
(3a/2b^2)^3 =
^2 og ^3 eru s.s annað og þriðja veldi.
Lausnin er ein af þessum fjórum :
Lausn A = 3a^2 / 2b^6
Lausn B = 6a^2 / 4b^6
Lausn C = 6a^2 / 4b^5
Lausn D = 9a^2 / 4b^6
Plííís hjálpið mér!
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 18:44
af Sh4dE
Eins og ég sé þetta þá er engin af svarmöguleikunum réttir og Wolfram alpha segir mér að þetta sé 27a^3/8b^6
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 18:45
af Yawnk
Sh4dE skrifaði:Eins og ég sé þetta þá er engin af svarmöguleikunum réttir og Wolfram alpha segir mér að þetta sé 27a^3/8b^6
Úff... Neyðist til að skila þessu auðu þá
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 18:50
af Sh4dE
btw ef að þú lendir í einhverjum vandræðum með stærfræðidæmi þá getur
http://www.wolframalpha.com/" onclick="window.open(this.href);return false; yfirleitt alltaf svarað þér á margan hátt.
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 19:05
af Klemmi
Yawnk skrifaði:Sælir, er í algjöru neyðartilfelli hér, er á heimaprófi og er að renna út af tíma með eina spurningu eftir, hún hljómar svona :
(3a/2b^2)^3 =
^2 og ^3 eru s.s annað og þriðja veldi.
Lausnin er ein af þessum fjórum :
Lausn A = 3a^2 / 2b^6
Lausn B = 6a^2 / 4b^6
Lausn C = 6a^2 / 4b^5
Lausn D = 9a^2 / 4b^6
Plííís hjálpið mér!
Eins og búið var að svara, annað hvort skrifaðir þú spurninguna eða svörin rangt niður, eða það er einfaldlega villa í dæminu
Ertu viss um að þú hafir ekki ruglað veldunum, því ef spurningin er:
(3a/2b^3)^2 að þá væri rétt svar Lausn D = 9a^2 / 4b^6
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 19:07
af Yawnk
Klemmi skrifaði:Yawnk skrifaði:Sælir, er í algjöru neyðartilfelli hér, er á heimaprófi og er að renna út af tíma með eina spurningu eftir, hún hljómar svona :
(3a/2b^2)^3 =
^2 og ^3 eru s.s annað og þriðja veldi.
Lausnin er ein af þessum fjórum :
Lausn A = 3a^2 / 2b^6
Lausn B = 6a^2 / 4b^6
Lausn C = 6a^2 / 4b^5
Lausn D = 9a^2 / 4b^6
Plííís hjálpið mér!
Eins og búið var að svara, annað hvort skrifaðir þú spurninguna eða svörin rangt niður, eða það er einfaldlega villa í dæminu
Ertu viss um að þú hafir ekki ruglað veldunum, því ef spurningin er:
(3a/2b^3)^2 að þá væri rétt svar Lausn D = 9a^2 / 4b^6
Sæll, nei þetta er einmitt það sem stóð :/ Hringdi í stærðfræði séní, og svarið var D.
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 19:16
af jagermeister
Láttu þennan stærðfræði séní útskýra hvernig hann fær D út, því það er einfaldlega rangt, svarið við þessu eins og þú skrifar þetta er 27a^3/8b^6
Re: Þarf hjálp við veldareikning!
Sent: Þri 25. Sep 2012 19:36
af Yawnk
jagermeister skrifaði:Láttu þennan stærðfræði séní útskýra hvernig hann fær D út, því það er einfaldlega rangt, svarið við þessu eins og þú skrifar þetta er 27a^3/8b^6
''Réttast'' miðað við þessar fjórar lausnir sem til voru, var krossapróf á netinu.
Re: Þarf hjálp við veldareikning! - Leyst
Sent: Þri 25. Sep 2012 19:40
af KermitTheFrog
Það er ekkert "réttast" í stærðfræði. Ef D liðurinn var réttur þá var spurningin bara röng.
Re: Þarf hjálp við veldareikning! - Leyst
Sent: Þri 25. Sep 2012 19:42
af Yawnk
KermitTheFrog skrifaði:Það er ekkert "réttast" í stærðfræði. Ef D liðurinn var réttur þá var spurningin bara röng.
Jájá, eins og titilinn segir er þetta leyst!
Stærðfræðikennarinn hefur bara verið í einhverri drykkju þegar hún gerði þetta próf líklegast, fékk allaveganna rétt fyrir þetta svar s.s D.