Síða 1 af 1
vandamál með lyklaborð og uppsetningu á stýrikerfi
Sent: Fös 21. Sep 2012 12:06
af guzzzti
mig vantar smá hjálp frá ykkur sem að vitið eithvað um tölvur ,ég er semsagt að setja upp nýtt stýrikerfi í borðtölvuni minni það gengur allt vel þangað til að ég kominn inn i boot menu til að fara að vejla CDROM þá allt í einu hættir lyklaborðið að virka ég er búinn að prufa mörg lyklaborð en ekkert afþeim er að virka :/
ef að eitthver hefur svör eða hugmyndir að lausn á þessu vandamáli má hann endilega commenta hér fyrir neðan
takk fyrir
Re: hjálp
Sent: Fös 21. Sep 2012 12:21
af Klemmi
guzzzti skrifaði:mig vantar smá hjálp frá ykkur sem að vitið eithvað um tölvur ,ég er semsagt að setja upp nýtt stýrikerfi í borðtölvuni minni það gengur allt vel þangað til að ég kominn inn i boot menu til að fara að vejla CDROM þá allt í einu hættir lyklaborðið að virka ég er búinn að prufa mörg lyklaborð en ekkert afþeim er að virka :/
ef að eitthver hefur svör eða hugmyndir að lausn á þessu vandamáli má hann endilega commenta hér fyrir neðan
takk fyrir
Ert með slökkt á USB keyboard support í BIOS, það gerir það að verkum að lyklaborðið virkar bara til að velja að fara inn í BIOS/boot order o.s.frv. en ekkert eftir það
Misjafnt eftir BIOS útgáfu hvað breytingin heitir, oft er það bara USB Keyboard support disabled/enabled, USB Keyboard support BIOS/OS, verður einfaldega að leita að stillingu sem passar við þetta.
EN þú verður að skíra þráðinn eitthvað annað en bara "hjalp", þetta er brot á reglum borðsins, fólk vill vita hvað þræðir eru um áður en þeir opna þá.