vob og DVD filesystem (hvernig á að gera þetta) ?

Svara

Höfundur
Hlynzi_
Staða: Ótengdur

vob og DVD filesystem (hvernig á að gera þetta) ?

Póstur af Hlynzi_ »

Sælir, ég er að reyna að finna út hagkvæmustu leiðina til að brenna DVD-R disk með nokkrum myndböndum á.
Ég vil láta þetta vera svona kaflaskipt eins og hægt er í flestum DVD diskum.
Og svo væri mjög gaman að hafa DVD menu einnig. Og þetta á helst að vera region frítt. Ég náði mér í eitthvað free trial (DVD santa) og veit ekki hvort það nái að búa til vob fæl.

Vitið þið um eitthvað þægilegt forrit. Sem breytir AVI fælum á vob form, og kaflaskiptir þeim eftir mínum vilja, og gæti bætt menu inná diskinn líka. ?

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

úps...skrifaði þetta sem gestur.

Þráðstjóri ertu til í að breyta þessu fyrir mig ?
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta var það besta sem ég get gert ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Ef þú notar Nero 6 þá er Dvd-plugin sem kostar sem gerir þér kleyft að gera allt sem þú sagðir. Síðan notarðu bara nero vision2 og þá er þetta ekkert mál. Nota þetta sjálfur mikið
Svara