Síða 1 af 2
Borderlands 2
Sent: Fös 14. Sep 2012 11:13
af oskar9
Ætla engir hér að taka grimm LÖN í BL2 ?
Við erum fjórir, ein af hverjum class sem ætlum að keyra í gegnum hann saman, þetta er náttúrulega algjör möst Co-op leikur
Erum að setja upp flott setup í bílskúrnum hjá mér, erum búnir að leigja tvær ískrap vélar hehe, þetta verður geeeeðveikt !
enginn spenntur fyrir þessum leik ?
Re: Borderlands 2
Sent: Fös 14. Sep 2012 11:44
af Frost
Enginn sem ég þekki ætlar að spila hann. Ætli ég muni ekki bara spila hann einn.
Re: Borderlands 2
Sent: Fös 14. Sep 2012 11:53
af oskar9
Frost skrifaði:Enginn sem ég þekki ætlar að spila hann. Ætli ég muni ekki bara spila hann einn.
fullt af gaurum að leita að co op á steam borderlands spjallinu ef þú vilt prófa það
lootið verður svo svaðalegt ef menn eru 4 saman
Re: Borderlands 2
Sent: Fös 14. Sep 2012 12:02
af capteinninn
Ætla að spila hann, var lengi að velta fyrir mér hvort ég ætti að taka hann á PC eða Xbox en ákvað að taka hann á PC frekar. Þekki tvo sem eru að kaupa hann á PS3 og svo erum við 3 félagarnir sem ætlum pottþétt að kaupa hann
Re: Borderlands 2
Sent: Fös 14. Sep 2012 12:06
af Frost
oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:Enginn sem ég þekki ætlar að spila hann. Ætli ég muni ekki bara spila hann einn.
fullt af gaurum að leita að co op á steam borderlands spjallinu ef þú vilt prófa það
lootið verður svo svaðalegt ef menn eru 4 saman
Gef því örugglega séns. Spilaði fyrri leikinn mikið í co-op. Borderlands er miklu skemmtilegri í co-op.
Re: Borderlands 2
Sent: Sun 16. Sep 2012 14:18
af Ic4ruz
Vill bara benda á að ef þið eru að leita eftir besta verðinu þá er það hér:
http://uk.gamesplanet.com/buy-download- ... 27-38.html" onclick="window.open(this.href);return false;
25 pund = 40 $ = 4950 kr.(Steam = 60$ = 7300!). Þetta er Steampowered leikur, svo þú færð bara svona kóða af siðunni til að setja inn í Steam.
Ekki borga þetta okurverð á Steam 59.99$ ! (Havð gerðist með að PC leikir voru alltaf 50$ ?)
Sama hvort að Valve seú góðir gæjar þá verðum við að styðja við samkeppni á ,,digital download" markaðnum. Einokun leiðir bara í hærri verð.
Re: Borderlands 2
Sent: Sun 16. Sep 2012 14:33
af Plushy
langar að sjá mynd af aðstöðunni í þessum bílskúr, og af krapvélunum
Re: Borderlands 2
Sent: Sun 16. Sep 2012 15:38
af oskar9
Plushy skrifaði:langar að sjá mynd af aðstöðunni í þessum bílskúr, og af krapvélunum
það kemur hér inná, byrjum á föstudag hehe
Re: Borderlands 2
Sent: Sun 16. Sep 2012 15:44
af oskar9
Ic4ruz skrifaði:Vill bara benda á að ef þið eru að leita eftir besta verðinu þá er það hér:
http://uk.gamesplanet.com/buy-download- ... 27-38.html" onclick="window.open(this.href);return false;
25 pund = 40 $ = 4950 kr.(Steam = 60$ = 7300!). Þetta er Steampowered leikur, svo þú færð bara svona kóða af siðunni til að setja inn í Steam.
Ekki borga þetta okurverð á Steam 59.99$ ! (Havð gerðist með að PC leikir voru alltaf 50$ ?)
Sama hvort að Valve seú góðir gæjar þá verðum við að styðja við samkeppni á ,,digital download" markaðnum. Einokun leiðir bara í hærri verð.
Jamm 7300 er alltof hátt, við keyptum saman 4 kóða pakka á 22000 sirka rétt rúmur 5 þús á mann, kom ekki til greina að borga 7300 kall fyrir hvert eintak
Re: Borderlands 2
Sent: Sun 16. Sep 2012 21:37
af FuriousJoe
Er að fara að prófa þennan á Xbox360 eftir smá
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 18:52
af GullMoli
Jæja, leikurinn gefinn út í Bandaríkjunum í dag á steam en evrópubúar fá hann svo bara á fimmtudaginn :l
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 18:55
af Klemmi
Spurning um að kaupa sér nýtt skjákort til að fá leikinn frítt með
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 19:02
af Frost
Klemmi skrifaði:Spurning um að kaupa sér nýtt skjákort til að fá leikinn frítt með
Hvaða skjákorti fylgir leikurinn?
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 19:05
af Klemmi
Frost skrifaði:Klemmi skrifaði:Spurning um að kaupa sér nýtt skjákort til að fá leikinn frítt með
Hvaða skjákorti fylgir leikurinn?
Sýnist það fylgja með öllum nýrri kortum af GTX 660Ti, GTX 670 og GTX 680, sbr.
http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... ti&x=0&y=0" onclick="window.open(this.href);return false;
En tölvubúðir þurfa auðvitað að vera búnar að fá nýlega sendingu
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 19:09
af Baldurmar
Er búinn að pre-ordera þennan, þetta verður rosalegt.
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 19:18
af worghal
á ekki efni á honum
og það er ekki séns að ég downloadi honum!
mig langar í hann á ps3 til að fá Platinum og svo langar mig í hann á PC fyrir lan og annað.
Re: Borderlands 2
Sent: Þri 18. Sep 2012 19:48
af HalistaX
Búinn að Pre-loada hann, erum fjórir sem ætlum að spila saman.. Veit samt ekki hvort þeir séu búnir að Pre-loada hann.
Re: Borderlands 2
Sent: Fim 20. Sep 2012 23:00
af Frost
Jæja núna er spilunin byrjuð. Spennandi að sjá hvernig þetta verður.
Re: Borderlands 2
Sent: Fös 21. Sep 2012 23:09
af arnif
Hver er til í coop (pc) ?
arnif
Re: Borderlands 2
Sent: Lau 22. Sep 2012 00:53
af yrq
Ég er búinn að lenda í tómu veseni með þennan leik, virkar ekkert að connecta við hvorn annan, enginn annar að lenda í þessu?
Re: Borderlands 2
Sent: Lau 22. Sep 2012 00:57
af worghal
arnif skrifaði:Hver er til í coop (pc) ?
arnif
giftaðu hann til mín á steam og ég skal spila með þér
Re: Borderlands 2
Sent: Lau 22. Sep 2012 01:08
af HalistaX
addiði mér á steam: gudni874
Oft til í leik
Re: Borderlands 2
Sent: Lau 22. Sep 2012 01:23
af Yawnk
Er eitthvað varið í Borderlands 2?? mikið öðruvísi en sá fyrsti ?
Re: Borderlands 2
Sent: Lau 22. Sep 2012 05:08
af oskar9
Re: Borderlands 2
Sent: Lau 22. Sep 2012 12:34
af Plushy
damn guuuurl
invite me to dat lan partay