Góðir leikir til að spila?
Sent: Mið 12. Sep 2012 23:29
Var að fá mér nýja borðtölvu sem á að ráða við allt þetta nýjasta, einhverjir sérstakir leikir sem þið mælið með?
fýla ekki skyrim né fallout né neitt sem Bethesda geraHalistaX skrifaði:Skyrim, Oblivion, Swtor...Fallout?
OjVictordp skrifaði:CS:GO
"Biggest battlefield map ever" as in risastór tóm eyðimörk með engu spennandi.hannesstef skrifaði:Battlefield 3 Premium, Armored Kill er alger snilld og Dice eru loksins að gefa út eitthvað sem er meira í áttina að gamla Battlefield frekar en Call of Duty.
Call of Duty er annars fínir leikir en ég er meira fyrir set piece battles og svona stærri bardaga, þessvegna spilaði ég t.d. eiginlega ekkert CS og hef ekkert mikið spilað Call of Duty (fyrir utan Black Ops með félögunum).
Annars ætla ég að skella mér á Borderlands 2 þegar hann kemur út því hann verður líklega alger snilld.
Hvernig leiki ertu annars að leitast eftir ?
Uuu.. Bandar desert er mjög skemmtilegt á 64 manna server, var einmitt að fara af server núna sem var mjöööög skemmtilegur. Man eftir bardögunum í '42 í El Alamein og þetta rifjar það alveg vel upp.arons4 skrifaði:"Biggest battlefield map ever" as in risastór tóm eyðimörk með engu spennandi.hannesstef skrifaði:Battlefield 3 Premium, Armored Kill er alger snilld og Dice eru loksins að gefa út eitthvað sem er meira í áttina að gamla Battlefield frekar en Call of Duty.
Call of Duty er annars fínir leikir en ég er meira fyrir set piece battles og svona stærri bardaga, þessvegna spilaði ég t.d. eiginlega ekkert CS og hef ekkert mikið spilað Call of Duty (fyrir utan Black Ops með félögunum).
Annars ætla ég að skella mér á Borderlands 2 þegar hann kemur út því hann verður líklega alger snilld.
Hvernig leiki ertu annars að leitast eftir ?
Bíð spenntur eftir honum! Miðaða við það sem maður hefur séð á hann eftir að vera rosalegur.Hnykill skrifaði:Max Payne 3 !.. kláraði hann um daginn og mér leið hreinlega eins og ég hefði misst vinnuna og verið Harkalega laminn þegar ég kom heim eftirá, svo mikið tók hann á :Þ
Grafíklega með þeim flottari leikjum sem hafa sést.. gott að hafa spilað Max payne 1 og 2 þó til að vera með í söguþræðinum.
Svo bíður maður auðvitað eftir Black mesa, "Half Life 1 Remake" og Far Cry 3 ! .. þetta eru svona helstu leikirnir ef þig langar að sjá hversu góð tölvan þín er :Þ
Yeah, þá áttu skilið að deyja..niCky- skrifaði:fýla ekki skyrim né fallout né neitt sem Bethesda geraHalistaX skrifaði:Skyrim, Oblivion, Swtor...Fallout?
Ja ég fílaði Fallout frekar mikið en ég spilaði ekki mikið af Skyrim, þyrfti kannski að taka lotu tvö af honumHalistaX skrifaði:Yeah, þá áttu skilið að deyja..niCky- skrifaði:fýla ekki skyrim né fallout né neitt sem Bethesda geraHalistaX skrifaði:Skyrim, Oblivion, Swtor...Fallout?
Voru reyndar að gefa út Battlefield Premium Edition sem er semsagt Battlefield 3 með Premium á 59.99 € sem gera reyndar alveg rúmar tíu þús. Flestir nýjustu leikirnir eru að kosta um 7500 kr þannig að hann er aðeins dýrari en allavega að mínu mati alveg þess virði, sé ekki eftir rúmu 226 klukkutímunum sem ég er búinn að spila í Multiplayer, ég er ekki einu sinni búinn með Single Playermercury skrifaði:battlefield3 ef þú ert fyrir þessháttar leiki hann hefur "allt" sem þeir geta haft. svosem ekkert ókeypis en worth it.