iPhone 5
Sent: Mið 12. Sep 2012 11:51
Veit einhver hvenær kynningin verður i dag, og hvort það verði hægt að horfa á hana á netinu ?
Það er spurning...það er hægt að fá 16GB gaurinn á 99.990 hérna heima sem er reyndar langt frá $99 sem er 12k...AntiTrust skrifaði:Verður forvitnilegt að sjá hvað iPhone 4 dettur þá niður í hérna heima. 60-80þús eftir spekkum?
Annars var Ísland ekki á release schedule frá Apple, svo maður veit ekkert um ETA.
$99 með tveggja ára samning.GuðjónR skrifaði:Það er spurning...það er hægt að fá 16GB gaurinn á 99.990 hérna heima sem er reyndar langt frá $99 sem er 12k...AntiTrust skrifaði:Verður forvitnilegt að sjá hvað iPhone 4 dettur þá niður í hérna heima. 60-80þús eftir spekkum?
Annars var Ísland ekki á release schedule frá Apple, svo maður veit ekkert um ETA.
Annars þá eru einu vonbrigðin með þennan nýja bakhliðin sem er úr áli, líklega gert til að létta hann en bakhliðin á 4s (gler) finnst mér alveg frábær.
Álið er pottþétt ekki eins þæginlegt viðkomu og örugglega rispugjarnara.
Sama hér. Ég hef sadly ekki ennþá fundið Android based síma sem er eins þægilegur í hendi og eins vel byggður og 4. Ég fæ svona semi-framhjáhaldstilfinningu í magann í hvert skipti sem ég sé 4/4s. 5 er fallegur, það fer ekki á milli mála en 4" er bara of stórt IMO, sbr. S2.chaplin skrifaði:Anti Apple maður hér - holy shit hvað þessi sími er fallegur, aldrei að vita nema maður prufi "hitt" liðið.
Það hlaut að veraRevenant skrifaði:$99 með tveggja ára samning.
Forvitni, hvað hefðiru viljað sjá meira í honum?hfwf skrifaði:Algjörlega unimpressed af nýja símanum frá appel. Mikið letdown.
AntiTrust skrifaði:Sama hér. Ég hef sadly ekki ennþá fundið Android based síma sem er eins þægilegur í hendi og eins vel byggður og 4. Ég fæ svona semi-framhjáhaldstilfinningu í magann í hvert skipti sem ég sé 4/4s. 5 er fallegur, það fer ekki á milli mála en 4" er bara of stórt IMO, sbr. S2.chaplin skrifaði:Anti Apple maður hér - holy shit hvað þessi sími er fallegur, aldrei að vita nema maður prufi "hitt" liðið.
Ekki hvað é ghefði viljað sjá í honum, heldur hefði ég viljað sjá meiri mun á 4s og nýja. Þetta er slöpp uppfræsla fyrir utan skjáinn,AntiTrust skrifaði:Forvitni, hvað hefðiru viljað sjá meira í honum?hfwf skrifaði:Algjörlega unimpressed af nýja símanum frá appel. Mikið letdown.
Engir nýjir fítusar heldur svosem. Bara þessi basic bætingar á núverandi vélbúnaði.hfwf skrifaði:Ekki hvað é ghefði viljað sjá í honum, heldur hefði ég viljað sjá meiri mun á 4s og nýja. Þetta er slöpp uppfræsla fyrir utan skjáinn,AntiTrust skrifaði:Forvitni, hvað hefðiru viljað sjá meira í honum?hfwf skrifaði:Algjörlega unimpressed af nýja símanum frá appel. Mikið letdown.
Edit: Stærra stökk, Það er ekkert í símanum sem myndi fá mig til að uppfæra úr 4s í nýja ef ég ætti 4s.
Þynnri, léttari, stærri skjár, betri upplausn, hærra PPI, betri myndavél og svo má ekki gleyma LTE, sem er kannski ekki e-ð sem við horfum mikið á en stærsti parturinn af notendum mun gera það. Það hefði svosem alveg mátt henda QuadCore í símann en .. Er þörf fyrir það?hfwf skrifaði:Ekki hvað é ghefði viljað sjá í honum, heldur hefði ég viljað sjá meiri mun á 4s og nýja. Þetta er slöpp uppfræsla fyrir utan skjáinn,
Edit: Stærra stökk, Það er ekkert í símanum sem myndi fá mig til að uppfæra úr 4s í nýja ef ég ætti 4s.
Já, drullu gott baraMagneto skrifaði:Tók einhver annar eftir Of Monsters and Men laginu eða tóninum í iPhone 5 myndbandinu ?