Blackscreen
Sent: Þri 28. Ágú 2012 20:52
Já sælir, er í smá veseni með borðtölvuna mína. En hún tók allt í einu uppá því að fara í blackscreen þegar tölvan var komið að því að loada windows logoið. Startup glugginn kemur en svo leið og það kemur að windowsinu þá sést ekkert á skjánum en mér finnst hún halda áfram að loada windowsið en allavegana þá er blackscreen. Skjákortið ? Endilega svarið. Takk takk.