Síða 1 af 1

USB og iPod vandamál

Sent: Þri 03. Ágú 2004 20:07
af hundur
hallóhalló, ég var að kaupa mér nýjan iPod og allt í góðu með það.

Nema að þegar ég tengi hann við tölvuna í gegnum usb tengið sem er á tölvunni(svona tveggja mánaða gömul tölva) svo ég býst við að tengið sé USB 2.0 er samt ekki viss um það(er reyndar með 6 usb tengi á tölvunni).

En þegar ég tengi iPodinn í eitthvað af þessum tengjum kemur skilaboð sem er eitthvað á þessa leið "Hi-Speed divice connected to non-hi speed-device" og svo eitthver skilaboð sem ég man ekki alveg.

Allavega þá kemur bara þau skilaboð á iPodinn Stopp merki og svo "do not disconnect". Og þessi skilaboð hverfa aldrei fyrr en ég slekk á tengingunni.

Gæti verið að ég þurfi eitthverja drivera fyrir usb-ið? ef svo er, veit eitthver hvar ég gæti fengið þá og hvaða drivera ég þarf?



með fyrirfram þökk

Sent: Þri 03. Ágú 2004 20:08
af hundur
og já. þetta er nýja tegundin af iPodinum ef það breytir eitthverju

Sent: Þri 03. Ágú 2004 21:54
af aRnor`
varstu búinn að setja inn driverana sem fylgdu spilaranum?

Sent: Lau 07. Ágú 2004 01:28
af tomaz
ég myndi tékka að því hvort þetta sé usb 2.0 .. ef þú keyptir hana samansetta þá ætti það örugglega að vera usb 2.0 en það kemur fyrir ef þú settir hana sjálfur saman að það sé ekki 2.0 .. ef þú keyptir lélega vöru þ.e.a.s =)

Sent: Lau 07. Ágú 2004 13:07
af gnarr
hvernig færðu það út? þaðer alveg jafn líkelgt að maður fái usb2 eða usb1 hvort sem maður setur tölvuan saman sjálfur eða ekki. hvaðan hefuru að það sé líklegra að hún sé ekki usb2 ef maður setur hana saman sjálfur. þetta er ekkert einhver svona hlutur sem að breytist bara í usb2 ef bt kemur við hann. annað hovrt er usb eða ekki.

Sent: Lau 07. Ágú 2004 14:48
af Daz
Prófaðu einhver önnur usb tengi á tölvunni. Ég veit að á minni eru þau sem eru framaná bara usb 1.1 en þau aftaná eru usb 2.0