Síða 1 af 1
[Farið] Gefins tvær geisladiskamöppur
Sent: Sun 26. Ágú 2012 16:09
af jonrh
Í tilefni hundraðasta póstsins míns ætla ég að gefa (gegn því að þær verði sóttar) tvær svartar leður / leður-like geisladiskamöppur sem ég hef ekkert við að gera lengur. Týpískar möppur, með síðum sem rúma 4 diska hver. Önnur mappan er með 18 síður og hin 23, þær rúma því 72 og 92 diska eða 164 samtals.
Breyting 1: Farið.
Re: Gefins tvær geisladiskamöppur
Sent: Lau 01. Sep 2012 13:38
af Don Vito
hvar ertu staðsettur?
Re: Gefins tvær geisladiskamöppur
Sent: Lau 01. Sep 2012 13:44
af methylman
Ert þú ekki staðarhaldarinn á Grímsstöðum ég skrepp eftir þessu
Re: Gefins tvær geisladiskamöppur
Sent: Mán 03. Sep 2012 14:11
af jonrh
Þetta er staðsett í 107 Rvk, sendið mér PM fyrir nánari upplýsingar.
methylman: Þú ættir nú að vita hvar ég er staðsettur, keyptir af mér Dell hleðslutæki í sumar
Re: Gefins tvær geisladiskamöppur
Sent: Mán 03. Sep 2012 14:24
af methylman
Er með Alsheimer Dell