Síða 1 af 1

Færa Steam leiki á milli tölva?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 13:47
af HalistaX
Eins og margir er ég búinn að vera að nýta mér Steam tilboðin. Keypti m.a. Oblivion, Crysis, Terraria ofl.. Núna langar litla bróður mínum að spila amk þessa þrjá og fyndist mér bara sóun á niðurhali(3g) að downloada leikjunum í tölvuna hjá honum og spila þá með mínum account. Svo ég spyr: Er möguleiki á því að henda leikjunum inn á flakkara og svo yfir á tölvuna hans og spila þá síðan með mínum account í staðin fyrir að downloada þessum 20+ GB uppá nýtt?

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 13:53
af zedro
Copy the game folder (steamapps\account name\game folder\) to the directory of another account (steamapps\account name 2\) and log-in. I think it'll still say it's not installed, but the when "downloading" it should recognise the files are there and the "download" should finish almost instantaneously.

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 15:22
af Baldurmar
Mæli samt frekar með að gera backup af hverjum og einum leik í steam, þá áttu þau líka bara og þarft ekki að sækja leikinn aftur.

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 16:48
af braudrist
Hægri-smellir á einhvern leik í Steam Library og velur 'backup files'. Hakar síðan við leikina sem þú vilt taka backup af. Þú getur meira að segja valið hversu stórar backup skrárnar verða; 640MB (CD), 4.7GB (DVD) eða custom.

Re: Færa Steam leiki á milli tölva?

Sent: Þri 21. Ágú 2012 17:01
af doc
http://www.youtube.com/watch?v=xVwgtPDn0aU" onclick="window.open(this.href);return false; :happy