Síða 1 af 1

SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Sent: Mið 15. Ágú 2012 23:41
af Fridvin
Sælir ég fékk mér eina Acer Aspire V3-771g
Og vissi það að ég gæti haft 1 SSD og 2 HDD. Og einnig eru 4 minniskorta raufar þannig ég ætlaði að skella mér næstu mánaðarmót þegar ég fer í bæinn á smá uppfærslu fyrir hana og væri vel þegið að fá nokkrar hugmyndir frá þeim sem vita meira um þetta en ég.

Hugmynd af SSD væri nú bara 120gb sem væri nóg fyrir stýrikerfið / forrit og leiki.
Minni er ekki viss hvort ég þurfi einusinni að stækka það mundi ég sjá einhvern mun á vélinni með því að stækka við mig.
Og að lokum vantar mig góðan harðadisk undir geymslu því að 500gb verða fljót að fara.

Endilega skjótið inn hugmyndum.

Kveðja
Friðvin

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Sent: Fim 16. Ágú 2012 00:02
af mundivalur
Eina sem þarf er ssd og það verður hellings munur á tölvunni !
ég mundi fá mér hýsingu/flakkara með 2tb disk

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Sent: Fim 16. Ágú 2012 00:54
af Fridvin
Hvaða SSD disk mæliði þá með ?

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Sent: Fim 16. Ágú 2012 01:47
af Xovius
Veit nákvæmlega ekkert um svona fartölvuíhluti en það er alveg fáránlega góð hugmynd hjá þér að fá þér SSD :D

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Sent: Mið 22. Ágú 2012 15:56
af Arnzi
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7948" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er einn með klónunar hugbúnaði.

Re: SSD / Vinnsuluminni uppfærsla

Sent: Sun 25. Nóv 2012 09:50
af Fridvin
Ákvað að bömpa þessu þar sem ég var ekki búinn a fara í þetta.
Verð að nýta jólabónusinn í eitthvað. Hvaða mSATA SSD ætti ég að taka og hvað ætti ég að fjölga við minnið ?