Síða 1 af 1

Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 17:55
af svanur08
eftir að nýja uppfærslan kom í leikinn get ég ekki spilað replays lengur tölvan þekkir ekki svoleiðis fæla, einhver að lenda í sama og er með lausn á þessu?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 17:58
af darkppl
hef ekki lennt í því...

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 17:59
af svanur08
darkppl skrifaði:hef ekki lennt í því...
dettur þér eitthvað í hug hvernig ég fixa?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 19:13
af Gúrú
Ertu að reyna að tvíklikka á replays? Það virkar hjá mér og það virkar í gegnum SC2 clientinn sjálfan.

Hvaða error færðu.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 19:24
af svanur08
Gúrú skrifaði:Ertu að reyna að tvíklikka á replays? Það virkar hjá mér og það virkar í gegnum SC2 clientinn sjálfan.

Hvaða error færðu.
bara tölvan þekki ekki þessa fæla lengur.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 19:26
af Gúrú
svanur08 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ertu að reyna að tvíklikka á replays? Það virkar hjá mér og það virkar í gegnum SC2 clientinn sjálfan.

Hvaða error færðu.
bara tölvan þekki ekki þessa fæla lengur.
Blizzard hefur eitthvað verið að malla aftur, þetta virkar ekki hjá mér lengur af því að það að opna eitthvað með Starcraft II.exe
lætur Blizzard Launcher opna það sem að gerir ekki neitt annað en að kveikja á Launchernum. :?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Sun 12. Ágú 2012 19:28
af svanur08
Þetta er glatað.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 22:06
af svanur08
Einhver með leið til að spila replays sem maður downloadar á netinu?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 22:12
af Gúrú
svanur08 skrifaði:Einhver með leið til að spila replays sem maður downloadar á netinu?
Ekki er það virkilega bilað núna að láta þau í sína eigin Replays möppu (Documents -> Starcraft II -> User account nafn -> Replays -> Multiplayer)
og opna þau innan úr SC2?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 22:28
af svanur08
Það var alltaf bara nóg að downloada og tvíklikka á replay-ið.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 22:41
af Gúrú
svanur08 skrifaði:Það var alltaf bara nóg að downloada og tvíklikka á replay-ið.
Það var alltaf nóg. Það er ekki hægt lengur.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:01
af svanur08
Gúrú skrifaði:
svanur08 skrifaði:Það var alltaf bara nóg að downloada og tvíklikka á replay-ið.
Það var alltaf nóg. Það er ekki hægt lengur.
Hvað get ég þá gert til að spila replays?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:07
af svanur08
Gúrú skrifaði:
svanur08 skrifaði:Einhver með leið til að spila replays sem maður downloadar á netinu?
Ekki er það virkilega bilað núna að láta þau í sína eigin Replays möppu (Documents -> Starcraft II -> User account nafn -> Replays -> Multiplayer)
og opna þau innan úr SC2?
Neibb virkar ekki þetta heldur.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:21
af Gúrú
svanur08 skrifaði:
Gúrú skrifaði:
svanur08 skrifaði:Einhver með leið til að spila replays sem maður downloadar á netinu?
Ekki er það virkilega bilað núna að láta þau í sína eigin Replays möppu (Documents -> Starcraft II -> User account nafn -> Replays -> Multiplayer)
og opna þau innan úr SC2?
Neibb virkar ekki þetta heldur.
Nákvæmlega hvernig klikkar þessi aðferð?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:37
af Andvaka
Spilar innan úr leiknum. Setur replayið í replay möppuna á harða disknum og ferð í SC2 leikinn og smellir á replays hnappinn, þá sérðu það þar.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:40
af svanur08
Andvaka skrifaði:Spilar innan úr leiknum. Setur replayið í replay möppuna á harða disknum og ferð í SC2 leikinn og smellir á replays hnappinn, þá sérðu það þar.
Það virkar ekki, leikurinn þekkir ekki þessa fæla.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:49
af Gúrú
svanur08 skrifaði:
Andvaka skrifaði:Spilar innan úr leiknum. Setur replayið í replay möppuna á harða disknum og ferð í SC2 leikinn og smellir á replays hnappinn, þá sérðu það þar.
Það virkar ekki, leikurinn þekkir ekki þessa fæla.
Heita þeir *.SC2replay?

Var að prófa að opna mjög gamalt SC2replay og það virkar eins og það á að gera.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:55
af svanur08
Gúrú skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Andvaka skrifaði:Spilar innan úr leiknum. Setur replayið í replay möppuna á harða disknum og ferð í SC2 leikinn og smellir á replays hnappinn, þá sérðu það þar.
Það virkar ekki, leikurinn þekkir ekki þessa fæla.
Heita þeir *.SC2replay?

Var að prófa að opna mjög gamalt SC2replay og það virkar eins og það á að gera.
Já SC2Replay File

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Þri 11. Sep 2012 23:59
af Gúrú
Þú ert með þessi replays í möppunni "Multiplayer" innanfrá "Replays" innanfrá "Notendanafniðánotandanumsemþúertskráðurinná",
opnar Starcraft 2, ferð inn í Replays, ferð inn í Multiplayer og replayin sjást ekki þar?

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Mið 12. Sep 2012 00:11
af svanur08
Gúrú skrifaði:Þú ert með þessi replays í möppunni "Multiplayer" innanfrá "Replays" innanfrá "Notendanafniðánotandanumsemþúertskráðurinná",
opnar Starcraft 2, ferð inn í Replays, ferð inn í Multiplayer og replayin sjást ekki þar?
Fór óvart ekki í notendanafn leiðina, virkar þar.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Mið 12. Sep 2012 00:11
af Gúrú
Snilld. :)

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Mið 12. Sep 2012 00:18
af svanur08
Á samt ekki að þurfa fara þessa leið að þessu, vona blizzard lagi þetta.

Re: Starcraft 2 Replays

Sent: Mið 12. Sep 2012 01:00
af Baldurmar
dugar hvorki að droppa replayinu á starcraftII.exe eða hægri smella og velja open with.. ?