Síða 1 af 2
mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:25
af kubbur
Htc one x, rat 7 mmo, razor fiona, raspberry pi og tadpole hjól
Hvað langar þig i?
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:26
af Kosmor
Mannsæmandi laun.
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:26
af rango
Ég á Raspberry Pi enn er að drepast hvað mig langar í arduino
Er ekki hægt að lækna græjufíkn? cold-turkey?
:drekka
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:27
af Yawnk
GTX 690, nýjan tölvustól, flottan bíl, nýjan síma, betri skjá, aðra músamottu, meira gos.
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:31
af worghal
nýjann tölvustól, nýtt skrifborð og fleiri tattoo og þá er ég góður.
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:39
af AntiTrust
HD varpa aftur *sakn*
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:42
af agust1337
Nýtt líf
Nei djók ég veit ekki alveg haha
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:43
af GuðjónR
Þögn
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:47
af Moldvarpan
GuðjónR skrifaði:Þögn
x2
15mínotur í þögnina, 15 mínotur eftir af vaktinni
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:53
af Daz
Frið, frí.
Veraldlegar eignir eru tilgangslausar ef maður getur bara montað sig yfir þeim á netinu og ekki notið þeirra.
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:55
af GuðjónR
Daz skrifaði:Frið, frí.
Veraldlegar eignir eru tilgangslausar ef maður getur bara montað sig yfir þeim á netinu og ekki notið þeirra.
Re: mig langar ì...
Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:56
af zedro
Mig langar í vel uppsetta þræði sem innihalda meðal annars:
* Stóra stafi í byrjun setninga.
* Stóra stafi þar sem við á.
* Punkt í lok setninga.
* Kommur þar sem við á, eins og hér.
* Vönduð og útpæld svör frá notendum.
* Hlekki þar sem við á.
Einnig:
* Nýtt
hljóðkort.
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 00:15
af CurlyWurly
Zedro skrifaði:Mig langar í vel uppsetta þræði sem innihalda meðal annars:
* Stóra stafi í byrjun setninga.
* Stóra stafi þar sem við á.
* Punkt í lok setninga.
* Kommur þar sem við á, eins og hér.
* Vönduð og útpæld svör frá notendum.
* Hlekki þar sem við á.
Einnig:
* Nýtt
hljóðkort.
Að sama skapi myndi það veita mér ánægju ef þú myndir vilja gerast svo vænn að rita orðasambandið "eins og" í tveimur orðum héðan í frá, líkt og það á að vera gert skv. stafsetningarreglum.
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 00:41
af Victordp
Mig langar í SSD, BenQ XL2420T, nýtt skjákort, nýtt lyklaborð, nýja mús og ný heyrnatól.
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 10:37
af jonbk
bíl, nýjan síma, tölvu, ps3 og sjónvarp
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:01
af Klemmi
Helvítis DHL minnissendinguna sem fór af stað á miðvikudag í síðustu viku en hefur ekki enn skilað sér....
En svona í persónulega lífinu hmm...
Árskort í VIP/Lúxus-sal í bíó?
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:04
af Magneto
PS3, Macbook Air, heyrnartól... en annars er ég mjög sammála Daz
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:06
af Gúrú
Klemmi skrifaði:Árskort í VIP/Lúxus-sal í bíó?
Það er = 8 bíómiðar?
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:10
af Klemmi
Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Árskort í VIP/Lúxus-sal í bíó?
Það er = 8 bíómiðar?
Ef ég fengi árskort, þá myndi ég misnota það svo grimmilega!
Eða ertu að tala um að það séu til árskort en þau miðist bara við 8 sýningar? :O
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:15
af Magneto
Klemmi skrifaði:Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Árskort í VIP/Lúxus-sal í bíó?
Það er = 8 bíómiðar?
Ef ég fengi árskort, þá myndi ég misnota það svo grimmilega!
Hahaha vá hvad ég mundi gera thad líka, tha væru öll kvöld bíókvöld!!!
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:16
af Gúrú
Klemmi skrifaði:Eða ertu að tala um að það séu til árskort en þau miðist bara við 8 sýningar? :O
Haha nei, að það séu bara ~8 myndir sem að fara í lúxussalina árlega.
Þannig var það allavegana. Kannski eru þeir farnir að alternatea honum en ég veit ekki af því.
Svo að ef að við gerum ráð fyrir því að manni langi bara á allar myndirnar í lúxussal þá er það bara 8 sýningar eða ~20k.
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:19
af Ratorinn
Nýtt skjákort, nýjan tölvustól, nýtt skrifborð, nýja mús.
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:20
af ManiO
Bílin úr viðgerð og frí.
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 11:58
af Klemmi
Gúrú skrifaði:Klemmi skrifaði:Eða ertu að tala um að það séu til árskort en þau miðist bara við 8 sýningar? :O
Haha nei, að það séu bara ~8 myndir sem að fara í lúxussalina árlega.
Þannig var það allavegana. Kannski eru þeir farnir að alternatea honum en ég veit ekki af því.
Svo að ef að við gerum ráð fyrir því að manni langi bara á allar myndirnar í lúxussal þá er það bara 8 sýningar eða ~20k.
Góðar myndir má alveg fara á oft í bíó
Hefði t.d. alveg verið til í að skella mér aftur á Batman
Annars held ég að það sé nú meira flæði á myndum í lúxus/VIP sölum en 8 á ári, það eru 2 vikur síðan Batman myndin kom út og Total Recall er strax búin að taka Lúxus salinn af henni
Re: mig langar ì...
Sent: Fim 09. Ágú 2012 12:00
af Gúrú
Klemmi skrifaði:Annars held ég að það sé nú meira flæði á myndum í lúxus/VIP sölum en 8 á ári, það eru 2 vikur síðan Batman myndin kom út og Total Recall er strax búin að
taka Lúxus salinn af henni
Nei þeir eru greinilega byrjaðir að alternatea, það eru ennþá sýningar á Dark Knight í honum en á óvinsælari tímum.
Grunar samt að það sé ennþá bara ~8 á ári ef að það er bara
ein mynd og fyrri myndin á hverjum tíma.