Síða 1 af 1

Litlir stafir á facebook síðunni

Sent: Sun 05. Ágú 2012 23:11
af frikki1974
Sælir verið þið en ég er í vandræðum en það er afskaplega litlir stafir á facebook síðunni en ekki á öðrum síðum...eins og sagði að þetta er bara á facebook síðunni en veit einhver hvernig maður getur stækkað stafina þannig að þeir verði í sama stærð og á öðrum síðum?

Kv

Re: Litlir stafir á facebook síðunni

Sent: Sun 05. Ágú 2012 23:13
af rango
Prufaðu að halda CTRL inni og skrolla með músinni.

Re: Litlir stafir á facebook síðunni

Sent: Sun 05. Ágú 2012 23:14
af Gizzly
Prófaðu Ctrl+0. Gæti verið að þú hafir zoomað út, og Ctrl+0 stillir það á default stærð.

Re: Litlir stafir á facebook síðunni

Sent: Sun 05. Ágú 2012 23:19
af frikki1974
Takk strákar..virkaði :happy :happy