Síða 1 af 1

Heimabíókerfi

Sent: Fös 03. Ágú 2012 15:38
af Rektor
Sælir,

Er að velta fyrir mér hvort einhverjir hér þekki heimabíókerfi vel fyrir tiltölulega litla stofu.

Er málið að taka heimabíósett eða kaupa magnara og hátalara sérstaklega? (þarf ekki endilega spilara)

Budget svona 100-150K

Re: Heimabíókerfi

Sent: Fös 03. Ágú 2012 17:09
af appel
Ég er nýbúinn að ganga í gegnum þetta:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=49173" onclick="window.open(this.href);return false;

Endaði á því að kaupa mér http://www.samsungsetrid.is/vorur/583/" onclick="window.open(this.href);return false;


Besti díllinn er held ég í að kaupa bara heimabíó pakka heldur en hitt, enda færðu meira fyrir minni pening.

Re: Heimabíókerfi

Sent: Fös 03. Ágú 2012 17:28
af fallen
Ég datt í Yamaha YHT-298 hjá Elko um síðustu helgi. Fengu þetta til sín deginum áður en ég kom og eru ekki enn búnir að setja þetta inn á heimasíðuna sína. Kostar 120k og hljómar alveg drulluvel.

Re: Heimabíókerfi

Sent: Fös 03. Ágú 2012 17:57
af svanur08
Rektor skrifaði:Sælir,

Er að velta fyrir mér hvort einhverjir hér þekki heimabíókerfi vel fyrir tiltölulega litla stofu.

Er málið að taka heimabíósett eða kaupa magnara og hátalara sérstaklega? (þarf ekki endilega spilara)

Budget svona 100-150K
mæli með þessu ---> http://ormsson.is/vorur/4921/" onclick="window.open(this.href);return false;
svakalegt sound í þessu

og þessu ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=761" onclick="window.open(this.href);return false;