Kaupa Das Keyboard hvar?
Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:18
Hvernig er best að versla þetta? Ekki hægt að fá frá Amazon til íslands og sárafáir á ebay með þetta. Vil Evrópsku útgáfuna með engum stöfum á tökkunum.
Einhverjir sem hafa verslað þetta? Virðist ekki finna þetta á undir 30k komið hingað til lands.
Einhverjir sem hafa verslað þetta? Virðist ekki finna þetta á undir 30k komið hingað til lands.