Síða 1 af 1

Kaupa Das Keyboard hvar?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:18
af Arkidas
Hvernig er best að versla þetta? Ekki hægt að fá frá Amazon til íslands og sárafáir á ebay með þetta. Vil Evrópsku útgáfuna með engum stöfum á tökkunum.

Einhverjir sem hafa verslað þetta? Virðist ekki finna þetta á undir 30k komið hingað til lands.

Re: Kaupa Das Keyboard hvar?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:26
af Gizzly
Þegar ég ætlaði að kaupa mér svoleiðis á sínum tíma fann ég þessa búð: http://www.getdigital.de/index/start/lng/en" onclick="window.open(this.href);return false;

Flestir sellers á Amazon/Ebay etc eru frá þessum retailer, þeir eru með Das Model S Ultimate með evrópskum layout. Vonandi hjálpar þetta þér!