Síða 1 af 1

Álit á fartölvukaupum

Sent: Mán 30. Júl 2012 22:54
af jonsson9
Sælir Vaktarar, þar sem ég er orðinn vel þreyttur á minni ógeðslega hægu, ljótu og lélegu Acer tölvu þá hef ég ákveðið að velja mér nýja og leitin af hinni réttri hefur gengið brösulega, svo brösulega að ég leita ykkar álits og hjálpað mér að vega kosti og galla...

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7978" onclick="window.open(this.href);return false;
Acer Aspire M3-581 ---> Verð: 137.950kr-.
Létt info:
Örgjörvi @ 1.4GHz Intel Core i3-2367M - 3MB flýtiminni
Minni 4GB (1x4096) DDR3 1333MHz 204pin
5400RPM og 20GB SSD diskur
Skjákort Intel HD 3000 skjákort
Rafhlaða Li-ion rafhlaða, ending allt að 8 tímar


http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... 0-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Acer Aspire V3-571G-32374G5 ---> Verð: 139.990kr.-
Létt info:
Intel Core i3-2370M 2.4GHz 3MB
8GB DDR3 1333MHz vinnsluminni
500GB SATA2 5400RPM diskur
2GB GeForce GT630M DX11 skjákort
Rafhlöðuending allt að 6 tímar


http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Packard Bell Easynote TV11-CM-550 ---> Verð: 129.990kr.-
Létt info:
AMD A6-4400M Dual Core 3.2GHz Turbo
8GB DDR3 1333MHz vinnsluminni
500GB SATA2 5400RPM diskur
1GB ATI HD7670G2 DUAL leikjaskjákort
Rafhlöðuending allt að 5 tímar


http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756" onclick="window.open(this.href);return false;
Toshiba Satellite P850-132 ---> Verð: 159.995kr.-
Létt info:
Intel Core i7 Ivy Bridge 2,3GHz örgjörvi
6144 MB vinnsluminni
640 GB harður diskur
Intel HD Graphics 4000
Rafhlöðuending allt að 7 tímar


Þessar eru elskurnar nú er málið hver af þeim eða enginn af þeim? Ég er að leita mér af solid vél, ekki leikjavél (samt sem áður að geta spilað leiki) og ekki vél í mynd- eða hljóðvinnslu.

Kostir og gallir eru við öllum tölvunum t.d. viti eitthvað um Intel HD 4000 skjákortið eða hversu mikill plús er að vera með SSD HD eða þá 8GB á móti 6GB eða 4GB??? Hvaða fartölva gefur mér mest fyrir peninginn?

Takk fyrir og endilega ef þið vitið um aðrar fartölvur sem þið teljið betri kaup látið mig vita

Re: Álit á fartölvukaupum

Sent: Mán 30. Júl 2012 22:57
af DJOli
@tt vélin myndi ég segja vegna þess að ekki nóg með að hún gefi þér 320gb geymslu, heldur gefur hún líka 20gb ssd disk sem gerir þokkalegan mun þegar þú ert t.d. að ræsa vélina.

Re: Álit á fartölvukaupum

Sent: Mán 30. Júl 2012 23:09
af jonsson9
DJOli skrifaði:@tt vélin myndi ég segja vegna þess að ekki nóg með að hún gefi þér 320gb geymslu, heldur gefur hún líka 20gb ssd disk sem gerir þokkalegan mun þegar þú ert t.d. að ræsa vélina.
En örgjörvinn og Intel HD 3000 kortið á þeirri vél er það ekki eitthvað sem er galli það stór að hann dregur frá kostinum að hún sé með SSD disk?

Re: Álit á fartölvukaupum

Sent: Mán 30. Júl 2012 23:38
af N7Armor
kanski þetta? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2188" onclick="window.open(this.href);return false; :)

Re: Álit á fartölvukaupum

Sent: Mán 30. Júl 2012 23:46
af jonsson9
N7Armor skrifaði:kanski þetta? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2188" onclick="window.open(this.href);return false; :)
Já sorry gleymdi kannski að láta vita af price rangeinu, ekki yfir 140þús (gæti hugsanlega fengið elko tölvuna niður í 145) :(