Síða 1 af 1
Kæling á skjákort
Sent: Sun 29. Júl 2012 21:12
af doc
Jæja meistarar
Nú er ég með
http://is.msi.com/product/vga/N550GTX-T ... D5-OC.html
og stock viftan er að gera mig
með whoooooooooooo whoooooooo sounds
er það bara buy.is sem er með
http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/3 ... us-ii.html
eða er einhver búð með þetta á lager ? watercooling væri klárlega best en sýnist hvergi neitt í boði í svona low end kort
Kv. Siggi
Re: Kæling á skjákort
Sent: Sun 29. Júl 2012 21:52
af vesley
Það ættu fleiri verslanir að geta reddað svona kælingu í sérpöntun.
Hefur stock kælingin alltaf verið svona hávær ?
Re: Kæling á skjákort
Sent: Sun 29. Júl 2012 21:53
af doc
jamm alltaf verið svona þetta er ekki orðið mánaðargamalt maður tekur þetta þá bara á buy
Re: Kæling á skjákort
Sent: Mán 30. Júl 2012 01:11
af CurlyWurly
Nú linkaru á GTX 550 Ti kort og svo kælingu sem að er í stærðargráðu fyrir GTX 580... hvernig í
ætlaru að koma henni á?
Re: Kæling á skjákort
Sent: Mán 30. Júl 2012 01:14
af peturthorra
CurlyWurly skrifaði:Nú linkaru á GTX 550 Ti kort og svo kælingu sem að er í stærðargráðu fyrir GTX 580... hvernig í
ætlaru að koma henni á?
Kannski vegna þess að ef þú kíkir rétt aðeins "Compatibility" undir þessari kælingu þá stendur "560ti" ásamt mörgun öðrum kortum. En kortið þarf að vera reference.
Re: Kæling á skjákort
Sent: Mán 30. Júl 2012 01:30
af CurlyWurly
peturthorra skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Nú linkaru á GTX 550 Ti kort og svo kælingu sem að er í stærðargráðu fyrir GTX 580... hvernig í
ætlaru að koma henni á?
Kannski vegna þess að ef þú kíkir rétt aðeins "Compatibility" undir þessari kælingu þá stendur "560ti" ásamt mörgun öðrum kortum. En kortið þarf að vera reference.
Ég veit það
ég gáði svo sannarlega í compatibility, ég skil bara ekki hvernig þetta á að festast á kortið þar sem kælingin er örugglega miklu stærri en kortið.
Re: Kæling á skjákort
Sent: Mán 30. Júl 2012 01:33
af doc
ætli maður endi ekki á þessu bara
http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/5 ... tml?c=2182" onclick="window.open(this.href);return false; stendur á kassanum að þetta eigi að passa á 550ti en ekki á síðunni hjá artic var að skoða review frá newegg og þar sá ég 550ti á kassanum
Re: Kæling á skjákort
Sent: Mán 06. Ágú 2012 14:23
af oskar9
fáðu Tölvutækni til að pantafyrir þig Arctic Twin turbo, tvær viftur í stað þriggja, mun minni og allveg hljóðlaus, ég setti hana á mjög yfirklukkað 6970 kort og load temp datt úr 80-85°C sirka og satanískum hávaða niður í 55-60°c sirka
(35°C idle) og allveg hljóðlaust
http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/3 ... bo-ii.html" onclick="window.open(this.href);return false;
hrikalega sáttur við þetta