Síða 1 af 1
Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Sun 29. Júl 2012 16:20
af fallen
Sælir kumpánar!
Ég er að fara henda mér í verkefni fyrir ættingja sem bað um tölvu til þess að vinna video úr Full HD upptökuvélinni sinni. Þar sem ég hef aldrei komið nálægt neinni videovinnslu eða neitt þá vantar mér ráðleggingar varðandi vélbúnaðinn.. Hann var að tala um 150k budget en sagði að það væri ekkert heilagt.
Þetta verður eflaust bara almenn myndvinnsla hjá honum, s.s. engin þörf fyrir professional búnað.
Ég er að láta mér detta í hug að setja saman vél byggða á AMD FM1 Llano og nota innbyggða skjáhraðalinn í A8-3850 án þess þó að ég viti hvort það sé nóg og hvort maður þurfi ekki bara einfaldlega að vera með dedicated GPU í svona vinnslu..
Er ekki svo bara nauðsynlegt að vera með slatta af vinnsluminni og SSD disk fyrir OS? Hann er með 2TB flakkara sem storage.
ALLAR ábendingar eru vel þegnar.
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Sun 29. Júl 2012 19:08
af fallen
Smááááá U-Turn.. þetta er það sem ég er kominn með í huga núna:
Intel Core i5 2500K 3.3GHz - 35.750 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f5e7ecf880" onclick="window.open(this.href);return false;
MSI Z77A-G43 - 23.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f5e7ecf880" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 - 9.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f5e7ecf880" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair CX500 - 11.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7393" onclick="window.open(this.href);return false;
CoolerMaster Elite 335U - 7.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6386" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair Force 3 60GB - 16.750 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7653" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals: 106.300 kr.
Quick Sync á Intelnum á að vera svaka fínt þannig að það er spurning um að prófa þetta svona, gæti alltaf bætt við GPU síðar meir ef þetta er ekki nóg..
Comments any1?
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Sun 29. Júl 2012 19:13
af Eiiki
Er ekki málið að taka ivy frekar með þessu móðurborði?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Sun 29. Júl 2012 19:37
af fallen
Góð hugmynd. Betri skjáhraðall og virðist vera örlítið betri i video encoding. Set hann á listann.
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Sun 29. Júl 2012 20:28
af Baldurmar
Myndi setja amk 16GB vinnsluminni og 120gb SSD, það virðist vanta geymsludisk í þetta líka.
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Sun 29. Júl 2012 21:09
af slapi
Fer allt eftir hvað hann er aðð fara gera hvort hann þurfi capture card líka
http://www.blackmagic-design.com/products/intensity/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 21:56
af fallen
Ég held að 16GB ram sé overkill, ef ekki þá getur hann bætt við seinna.
Hann þarf ekki capture card, þessi vél mun bara sjá um að taka efni af HD myndavélinni, klippa það eitthvað til og brenna á dvd.
Þetta er buildið sem ég mun eflaust enda í, ætla að taka i7 2600 útaf HyperThreading.
Intel Core i7-2600 3.4GHz - 44.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1515" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus P8Z77-V LX - 23.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7878" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 - 9.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f5e7ecf880" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair Force 3 120GB - 23.750 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6301" onclick="window.open(this.href);return false;
CoolerMaster Hyper 212 EVO - 6.450 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733" onclick="window.open(this.href);return false;
CoolerMaster Elite 335U - 7.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6386" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair CX500 - 11.950 kr.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7393" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals: 128.900 kr.
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:11
af Tiger
Myndi fara í 16GB 100% í video og myndvinnslu !
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:17
af elisno
Jább, þegar að þú biður um myndvinnsluvél, þá ertu að biðja um 16 GB RAM.
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:31
af vesi
enginn geymsludiskur ???
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:36
af Victordp
vesi skrifaði:enginn geymsludiskur ???
fallen skrifaði:Hann er með 2TB flakkara sem storage.
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:39
af Tiger
Það þarf þá að vera ansi góður flakkari svo það sé ekki flöskuhálsinn í þessu öllu saman.....
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:41
af vesi
Victordp skrifaði:vesi skrifaði:enginn geymsludiskur ???
fallen skrifaði:Hann er með 2TB flakkara sem storage.
virðirst vera hættur að kunna að lesa,, my bad
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:42
af fallen
Ef hann er ekki með USB3 flakkara þá fer storage diskurinn nottla í vélina.
Ætla að skoða þetta með 16GB ram..
Re: Vélbúnaður fyrir myndvinnslu
Sent: Þri 31. Júl 2012 22:50
af Tiger
fallen skrifaði:Ef hann er ekki með USB3 flakkara þá fer storage diskurinn nottla í vélina.
Ætla að skoða þetta með 16GB ram..
Er þetta sesmasgt flakkari sem auðvelt er að taka diskinn úr? Ef svo er myndi ég alltaf taka hann úr og setja hann í vélina og tengja með SATA tengi því þau eru miklu meira steady en USB.