Síða 1 af 2

okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Fös 27. Júl 2012 19:40
af vargurinn
okei nú er ég að fara að kaupa mér leikjaturn á næstu dögum og vantar ykkar hjálp . budget er svona 140 -150 þús og svo kaupi ég SSD seinna. Gamla tölvan mín er orðin heavy gömul svo það verður ekkert nýtt úr henni. á skjá lyklaborð og mús en er orðið svolítið gamalt svo gæti verið hentugt að endurnýja.

hafði hugsað mér
i5 2500k /3550
eitthvað ódýrt z68 /z77 mbo, usb 3 möst og sli / crossfire mjög mikill kostur
8 gb ram
óákveðinn með skjákort
einhver 1 tb harður diskur
og óákveðin með rest

með fyrirfram þökk

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Fös 27. Júl 2012 23:02
af CurlyWurly
Hérna er eitthvað sem að ég henti saman,

i5 3570k (svo lítill verðmunur að það er eiginlega rökréttari valkostur en 2500k eða 3550) = 35.900 kr.

Asus P8Z77-V LX (CrossFireX borð, SLI er talsvert dýrara ef þú vilt fá það, internal og external USB 3.0) = 23.800 kr.

8GB (2x4GB) Mushkin Blackline 1600 Mhz = 8.900 kr.

Radeon HD 6850 (mæli með því að taka radeon skjákort fyrst moboið er bara Crossfire, þetta eru vinsæl kort svo þú ættir að geta bætt við öðru seinna) = 24.860 kr.

Seagate 1TB HDD = 15.750 kr.

Með þessu áttu eftir 30-40 þúsund í kassa og aflgjafa, þarft að taka ágætis aflgjafa ef að þú vilt fara í crossfire seinna meir en svo verðuru eiginlega bara að velja þér kassa eftir budget og útliti fyrir þinn persónulega smekk.
Myndi þó mæla með að taka Corsair HX650 eða Corsair HX750 aflgjafa og eyða rest í kassa eða fara örlítið yfir budget. Þá er aflgjafinn 21.650 kr. eða 25.650 kr.

með dýrari aflgjafanum er þetta 134.860 kr. í heildina en 130.860 kr. með ódýrari. Ég held að 650W dugi í 2x 6850 kort ef þú OC-ar hvorki kortin né CPU en ef þú vilt hafa þann kost skaltu taka 750W.

þá áttu 15-19 þúsund eftir í kassa svo ég mæli bara með því að skoða það sem er í boði hjá hverri verslun eftir því hvað þér lýst á ;) og já, svo er geisladrif reyndar 4-5 þúsund til og frá ef þú telur þig þurfa það, sem er í raun ekkert endilega :)

Og já, ekkert að þakka :happy

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 00:56
af vargurinn
snilld takk maður, lýst helvíti vel á örrann og mbo en er þetta skjákort nógu gott ?

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 01:32
af Magneto
vargurinn skrifaði:snilld takk maður, lýst helvíti vel á örrann og mbo en er þetta skjákort nógu gott ?
Nógu gott fyrir hvað ? Leiki ? Hvaða leiki ætlaru að spila ? Hvað ertu til í að eyða miklu í skjákort ?

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 01:47
af vargurinn
nógu gott fyrir alla þá leiki sem mér dettur í hug. gæti mögulega boostað budget um svona 10 þús max


EDIT: tók eftir að 6870 er 5 þús dýrara, er einhver marktækur munur þarna á milli?

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 02:14
af Magneto
vargurinn skrifaði:nógu gott fyrir alla þá leiki sem mér dettur í hug. gæti mögulega boostað budget um svona 10 þús max


EDIT: tók eftir að 6870 er 5 þús dýrara, er einhver marktækur munur þarna á milli?
já klárlega að taka það frekar :)

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 02:21
af CurlyWurly
vargurinn skrifaði:nógu gott fyrir alla þá leiki sem mér dettur í hug. gæti mögulega boostað budget um svona 10 þús max


EDIT: tók eftir að 6870 er 5 þús dýrara, er einhver marktækur munur þarna á milli?
Ef þú ert að tala um að 6870 sé 5000 dýrara í Tölvulistanum myndi ég ekki treysta of vel á það, þegar ég var að byrja að setja upp buildið á tölvunni sem ég er með núna, og það eru kannski 1-2 mánuðir síðan þá var ég eitthvað að senda skilaboð á tölvulistann afþví mig langaði í ASUS 6850 kort þar sem prófanir sýndu að það keyrir kaldar en mörg önnur 6850 kort og þá fékk ég það svar að þeir væru að hætta með 6xxx línuna afþví 7xxx línan væri komin. Sýnist þegar ég renni yfir síðuna þeirra að þeir taki mjög lítið til á henni, sendu þeim bara mail og spurðu um hlutina hjá þeim.

TL;DR fyrir 1-2 mánuðum svöruðu Tölvulistinn mér í maili að þeir væru að hætta með 6xxx vörurnar og því efast ég um að þeir eigi 6870 kortið sem þeir auglýsa á síðunni sinni svo email er góð hugmynd.

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 02:44
af Victordp
*OFFTOPIC*

Er þetta hinn eini sanni Vargur ? Hvað á að byrja aðeins að spila CS:GO :) ?

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 05:02
af KristinnK
Ef þú ert að búa til leikjaturn, þá á alltaf hlutfallslega mesti peningurinn að fara í skjákortið. HD 6850 er ekki mjög öflugt skjákort, svo einfalt er það. T.d. í Battlefield 3 þarftu að minnka gæðin niður í Low til að spila í 1080p með 50+ fps [heimild].

Það marg borgar sig að bæta 20 þús við skjákortsbudgetið og fá sé HD 7850. Það kort hefur frábært performance (svipað og HD 6970/GTX 570) fyrir peninginn (10 þús minna en þau kort). Þá getur þú spilað Battlefield 3 í 1080p með High presets með 50+ fps [heimild].

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 13:35
af vargurinn
Victordp skrifaði:*OFFTOPIC*

Er þetta hinn eini sanni Vargur ? Hvað á að byrja aðeins að spila CS:GO :) ?

Hahah nei því miður , held ég er ekki nóg inní tölvuheiminum til að vera hann ;)

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 15:42
af CurlyWurly
KristinnK skrifaði:Ef þú ert að búa til leikjaturn, þá á alltaf hlutfallslega mesti peningurinn að fara í skjákortið. HD 6850 er ekki mjög öflugt skjákort, svo einfalt er það. T.d. í Battlefield 3 þarftu að minnka gæðin niður í Low til að spila í 1080p með 50+ fps [heimild].

Það marg borgar sig að bæta 20 þús við skjákortsbudgetið og fá sé HD 7850. Það kort hefur frábært performance (svipað og HD 6970/GTX 570) fyrir peninginn (10 þús minna en þau kort). Þá getur þú spilað Battlefield 3 í 1080p með High presets með 50+ fps [heimild].
At medium quality mode you still get an awesome quality experience, and heck that's where frame rates go through the board even up to 1920x1200.
(tekið úr heimild 1)

Nú er ég ekkert 100% viss um það, en ég er svona 80% viss um að nánast enginn leikur reyni jafn mikið á skjákort og BF3, þannig að ef það er ekki verið að leita eftir korti til þess að spila hann í full HD og ultra settings þá ætti þetta að duga í flest annað.

Svo langar mig að benda á að ég valdi saman pakkann sem ég gerði með það í huga að geta bætt inn öðru 6850 korti seinna meir, þar sem þetta virðast vera mikið keypt kort sem ætti að vera hægt að fá notuð til þess að auka getu síðar svo ef þetta verður einhvertíman ekki nóg þá er alltaf hægt að eyða c.a. 10-15 þús í viðbót og nánast tvöfalda skjákortsgetuna (mér skilst amk að corssfirex skili svo miklu)

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 23:40
af vargurinn
okei þetta er setupið sem ég hef hugsað mér

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201" onclick="window.open(this.href);return false; 3570k
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486" onclick="window.open(this.href);return false; asus p8z77
http://www.computer.is/vorur/7740/" onclick="window.open(this.href);return false; þar sem minnið sem curlywurly benti á er uppselt og mun þurfa að gera þetta á morgun. Ekki alveg viss með þetta samt
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561" onclick="window.open(this.href);return false; random 1 tb diskur með 64 mb og 7200 rpm, veit ekki meira um harða diska
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... lub_HD7850" onclick="window.open(this.href);return false; 7850 , eða gæti tekið 6850 og bætt við öðru seinna, second opinion ?
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6321" onclick="window.open(this.href);return false; haf 912 , hvernig er loftflæðið í honum ?
það gerir sirka 145000, sem þýðir að það er 15000 eftir fyrir aflgjafa , any tips ?
ætla að prufa stock á örgjörvan og ef hitatölurnar eru ekki eins og ég vil þær kaupi í alvöru örgjörvaviftu.
160.000 algjört max 161.000 sleppur en ekki meira :D
öll comment vel þegin en væri algjörlega brilliant ef þau kæmu fyrir hádegi á morgun því þá er planið að fara að versla :roll:

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 23:47
af diabloice
vargurinn skrifaði:okei þetta er setupið sem ég hef hugsað mér

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201" onclick="window.open(this.href);return false; 3570k
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486" onclick="window.open(this.href);return false; asus p8z77
http://www.computer.is/vorur/7740/" onclick="window.open(this.href);return false; þar sem minnið sem curlywurly benti á er uppselt og mun þurfa að gera þetta á morgun. Ekki alveg viss með þetta samt
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561 random 1 tb diskur með 64 mb og 7200 rpm, veit ekki meira um harða diska
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... lub_HD7850" onclick="window.open(this.href);return false; 7850 , eða gæti tekið 6850 og bætt við öðru seinna, second opinion ?
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6321" onclick="window.open(this.href);return false; haf 912 , hvernig er loftflæðið í honum ?
það gerir sirka 145000, sem þýðir að það er 15000 eftir fyrir aflgjafa , any tips ?
ætla að prufa stock á örgjörvan og ef hitatölurnar eru ekki eins og ég vil þær kaupi í alvöru örgjörvaviftu.
160.000 algjört max 161.000 sleppur en ekki meira :D
öll comment vel þegin en væri algjörlega brilliant ef þau kæmu fyrir hádegi á morgun því þá er planið að fara að versla :roll:


Með HHD myndi bara bæta við 4þ og fá 2x stærri disk ;)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7764" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Lau 28. Júl 2012 23:53
af ecoblaster
Ég mæli með Cooler master Haf x snilldar kassi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1780 gott cable management, USB 3.0 framan á kassan og frábært loftflæði :)

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 00:19
af CurlyWurly
Persónulega mæli ég með því að taka almennilegan aflgjafa, þarf svosem ekkert að endurtaka það sem ég skrifaði síðast en held að 2x 6850 myndu performa betur en 1x 7850 þótt ég sé ekki viss og þá er hægt að stækka seinna.

Mæli frekar með þessu vinsluminni þar sem mér lýst ekkert vel á hitt, engar kæliplötur og kannast ekkert við merkið.

Haf 912 ætti svosem að duga, það er amk 200mm vitfa í honum þannig það ætti að lofta þokkalega, plús það að haf stendur fyrir High Air Flow (gæti hafa verið highest en ekki high, man ekki)

Edit: Langar að benda á það ef þú hefur ekki kynnt þér aflgjafa að flestir aflgjafar eru bara með 2x6 pin tengi fyrir skjákort þangað til þú ert kominn upp í 800W aflgjafa nema þú fáir þér quality product, og svo eru HX aflgjafarnir modular þannig þú getur valið hvaða snúrur þú notar ;)

TL;DR Mæli ennþá með að taka HX650 eða HX750 og eitt 6850 kort og síðan annað seinna frekar en að eyða 45 þúsund í skjákort núna. 6850 ættu að fást notuð þegar þar að kemur.

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 01:07
af vargurinn
lýst vel á vinnsluminnið, eina núna er að ákveða með skjákortin og aflgjafan, eru ekki 2 skjákort líka 2x heitari ,

spurning #1 er ekki 6950 þá betra en 7850
#2 ætti ég þá ekki að fara í 6870 frekar ?

nú virkilega fattar maður hvað er til í orðtiltækinu: sá á kvölina sem á völina

EDIT: nú veit ég ekkert um aflgjafa en er eitthvað vit í þessum http://www.att.is/product_info.php?products_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false; ? eða þessum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7547" onclick="window.open(this.href);return false; ( ef ég fari í dýrari skjákortið)

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 01:25
af CurlyWurly
Mæli alltaf með Corsair aflgjöfum, þetta er reyndar ódýrasti aflgjafinn þeirra en þetta ætti að duga ef að þú ferð í 6870 kort, og 7850 skilst mér að sé betra en 6950 kort. En ég mælist til þess að einhver annar leggi orð í belg varðandi aflgjafaval þar sem að ég virðist vera einna mest að tala hérna og það er aldrei gott að hafa bara einnar manneskju álit.

Þú getur líka farið á corsair síðuna ef þú vilt og þar er search function fyrir aflgjafa, heck, ég skal spara þér tíma, hérna er það.
http://www.corsair.com/learn_n_explore/?psu=yes" onclick="window.open(this.href);return false;

setur bara inn það sem þú ert beðinn um að setja inn og þeir mæla með aflgjöfum (reyndar bara frá sér en það gefur þér hugmynd um nauðsynlega vattaþörf.

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 01:44
af darkppl
fá sér bara gtx 680... en samkvæmt þessu http://www.ultimatehardware.net/amd/sap ... s_6870.htm þá er 7850 að fá betra fps en veit ekki hversu treystandi þessi síða er annars er það bara googla...

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 01:48
af vargurinn
CurlyWurly skrifaði:Mæli alltaf með Corsair aflgjöfum, þetta er reyndar ódýrasti aflgjafinn þeirra en þetta ætti að duga ef að þú ferð í 6870 kort, og 7850 skilst mér að sé betra en 6950 kort. En ég mælist til þess að einhver annar leggi orð í belg varðandi aflgjafaval þar sem að ég virðist vera einna mest að tala hérna og það er aldrei gott að hafa bara einnar manneskju álit.

Þú getur líka farið á corsair síðuna ef þú vilt og þar er search function fyrir aflgjafa, heck, ég skal spara þér tíma, hérna er það.
http://www.corsair.com/learn_n_explore/?psu=yes" onclick="window.open(this.href);return false;

setur bara inn það sem þú ert beðinn um að setja inn og þeir mæla með aflgjöfum (reyndar bara frá sér en það gefur þér hugmynd um nauðsynlega vattaþörf.
http://www.hwcompare.com/12077/radeon-h ... n-hd-7850/" onclick="window.open(this.href);return false; er ekki 6950 sigurvegarinn þarna. En já virðist sem aflgjafinn dugar vel, mun líklega fara á 16 þús aflgjafann. Já smá til í því að það skaðar aldrei að hafa fleiri álit , átt þó hrós skilið fyrir allt sem þú hefur gert :D :drekka
á sér bara gtx 680... en samkvæmt þessu http://www.ultimatehardware.net/amd/sap ... s_6870.htm" onclick="window.open(this.href);return false; þá er 7850 að fá betra fps en veit ekki hversu treystandi þessi síða er annars er það bara googla...
já maður hefði ekki á móti einu 680 sko.. en er þetta ekki 6870 vs 7850 ?

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 01:49
af darkppl
svo geturu checkað þarna http://www.anandtech.com/bench/Product/549?vs=510 á skjákortum

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 01:55
af vargurinn
darkppl skrifaði:svo geturu checkað þarna http://www.anandtech.com/bench/Product/549?vs=510 á skjákortum
okei miðað við þetta er það 7850 all the way en er 42,7 db ekki svolítið mikill hávaði ?

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 02:05
af darkppl
veit ekki alveg... en held að þú ert ekki að spá í því mikið með heyrnartól eða kveikt á hátulurum... ég spái ekkert í mínum kortum þegar ég er að spila...

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 02:18
af CurlyWurly
vargurinn skrifaði:
darkppl skrifaði:svo geturu checkað þarna http://www.anandtech.com/bench/Product/549?vs=510 á skjákortum
okei miðað við þetta er það 7850 all the way en er 42,7 db ekki svolítið mikill hávaði ?
Googlaði og fann skala þar sem það lítur út fyrir að hvísl sé c.a. 20 Desíbil og að í hljóðlátri stofu sé samt c.a. 40 desíbila hávaði. Hérna er myndin.
Mynd
Skjákortið mitt á held ég að vera um 36 desíbil og mér finnst ég aldrei heyra nema réttsvo í tölvunni minni þegar ég er heyrnatólaus og ekkert hljóð er á.

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 13:22
af vargurinn
okei vitiði eitthvað um þetta club3d 7850 royal queen , sá nefnilega asus aðeins dýrari en ekki þannig að það breyti neinu ef asus kortið er eitthvað betra
Þetta ætti að vera seinasta vafamálið í þessu, svo ég vil þakka öllum ,þá sérstakalega curlywurly fyrir hjálpina, en má þó ekki gleyma öllum hinum fyrir hjálpina :D :drekka :harta

Re: okei hjálp við kaup á leikjarturni

Sent: Sun 29. Júl 2012 14:01
af darkppl
hvað með msi er með twin frozr 3? á 2 GTX 570 twin frozr III og elska þau... fara ekki yfir 73 gráðurnar held ég er buinn að yfirklukka skjákortið smá meira... annars hefði ég gíska tekið asus held að það sé traustara merki hef ekkert heyrt um þetta royal queen... en bara skoða reviews á newegg youtube og google...