Síða 1 af 1

Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 21:24
af frikki1974
Sælir en eru þetta góðir aflgjafar frá Tacens?

Til dæmis þessir hér fyrir neðan

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1434" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2114" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2071" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 22:14
af Oak
er ekki bara efsti frá Tacens?

Re: Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 22:21
af frikki1974
Oak skrifaði:er ekki bara efsti frá Tacens?
Jú sorry en hvernig eru allir þessir aflgjafar?..eru þeir góðir?

Re: Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 22:51
af tanketom
frikki1974 skrifaði:
Oak skrifaði:er ekki bara efsti frá Tacens?
Jú sorry en hvernig eru allir þessir aflgjafar?..eru þeir góðir?
Ég hef mjög góða reynslu af þeim, hef átt 3 og þetta eru einn af þeim hljóðlátustu aflgjöfum sem ég hef átt :happy eitt sem ég hef reyndar að setja útá þá er hvað snúrunar eru stuttar í sumum

Re: Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 22:58
af frikki1974
tanketom skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Oak skrifaði:er ekki bara efsti frá Tacens?
Jú sorry en hvernig eru allir þessir aflgjafar?..eru þeir góðir?
Ég hef mjög góða reynslu af þeim, hef átt 3 og þetta eru einn af þeim hljóðlátustu aflgjöfum sem ég hef átt :happy eitt sem ég hef reyndar að setja útá þá er hvað snúrunar eru stuttar í sumum
Ertu þá að tala um Tacens aflgjafana :D ?

Re: Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 23:08
af tanketom
frikki1974 skrifaði:
tanketom skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Oak skrifaði:er ekki bara efsti frá Tacens?
Jú sorry en hvernig eru allir þessir aflgjafar?..eru þeir góðir?
Ég hef mjög góða reynslu af þeim, hef átt 3 og þetta eru einn af þeim hljóðlátustu aflgjöfum sem ég hef átt :happy eitt sem ég hef reyndar að setja útá þá er hvað snúrunar eru stuttar í sumum
Ertu þá að tala um Tacens aflgjafana :D ?
já, veit ekki með hina

Re: Aflgjafar frá Tacens

Sent: Þri 24. Júl 2012 23:13
af frikki1974
tanketom skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
tanketom skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Oak skrifaði:er ekki bara efsti frá Tacens?
Jú sorry en hvernig eru allir þessir aflgjafar?..eru þeir góðir?
Ég hef mjög góða reynslu af þeim, hef átt 3 og þetta eru einn af þeim hljóðlátustu aflgjöfum sem ég hef átt :happy eitt sem ég hef reyndar að setja útá þá er hvað snúrunar eru stuttar í sumum
Ertu þá að tala um Tacens aflgjafana :D ?
já, veit ekki með hina
Ok takk :happy