Nýi Low Budget CPU frá AMD er að koma út og á að taka við Duron og síðan verður arftaki Athlon. Hann verður á tveim Socketum, Socket 754 og Socket A. Þið getið séð meira um þetta á anandtech.com.
Ég get ekki séð að þetta eigi að vera arftaki AthlonXP og sérstaklega ekki vegna þess að AthlonXP var að performa betur (og á lægra verði) en sempron-inn sem var að keyra á Socket A.
Birkir skrifaði:Ég get ekki séð að þetta eigi að vera arftaki AthlonXP og sérstaklega ekki vegna þess að AthlonXP var að performa betur (og á lægra verði) en sempron-inn sem var að keyra á Socket A.
Nei en AMD er að fara hætta selja Athlon XP og eftir einhvern tímann verður það Athlon64 og Sempron, þannig Sempron á eftir að vera miklu betri eftir nokkur ár sjá betur hérna http://news.com.com/AMD+to+saddle+up+Se ... 86147.html
Já þeir verða gefnir í 2400+ 2500+ 2600+ og 2800+ sem verða á Socket A síðan koma socket 745 örgjörvarnir 3100+ , ég er ekki viss hvernig verðið á þeim verða en ég held að Socket A örgjövarnir verða á svipuðu verði og Duron er núna.