Síða 1 af 1
Ástæða hitahækkunar við OC
Sent: Mið 28. Júl 2004 08:30
af machinehead
Hvort hækkar hitinn á örgjörvanum við það að hækka spennuna eða FBS?
Sent: Mið 28. Júl 2004 09:15
af Stutturdreki
Bæði?
En held reyndar að hækkun á spennu sé að valda mestri hitahækkun, las einhvern tíman eitthvað áhugavert um þetta á netinu sem ég man ekkert hvað var

Sent: Mið 28. Júl 2004 13:47
af Birkir
Það hækkar bæði en meira þegar þú hækkar spennuna, en þá kemstu oft hærra með FSB/Multiplier
Sent: Mið 28. Júl 2004 13:59
af Bendill
Hitinn á örgjörvanum sjálfum hækkar ekkert svo mikið við það að hækka fsb. Það er það sem gerist við það að hækka fsb'inn sem eykur hitann, þ.e. að fá meiri megahertz út úr örgjörvanum sjálfum
En að hækka spennuna hækkar hitann meira og veldur líka mestu "sliti" á örgjörvanum með tíð og tíma ef hann er ekki vel kældur...