Síða 1 af 1

Planetside 2

Sent: Sun 15. Júl 2012 18:35
af emilbesti
Daginn vaktarar

Er einhver búinn að kynna sér þennan leik, helvíti spennandi að sjá hvort þessi hugmynd sé að fara að virka.
http://www.youtube.com/watch?v=017I9ghLsYA" onclick="window.open(this.href);return false;

-2000 manna bardagar
-Risastórt borð
-free2play

Re: Planetside 2

Sent: Sun 15. Júl 2012 18:41
af beggi90
Ég er alltaf hálf hræddur við free2play leiki.
Eitthvernmegin endar maður yfirleitt á að þurfa að borga.

Re: Planetside 2

Sent: Sun 15. Júl 2012 20:51
af GullMoli
Ég og einn félagi minn erum komnir með Beta key í hann, bíð spenntur eftir því að hún byrji. Lítur amk þokkalega vel út.

Re: Planetside 2

Sent: Þri 17. Júl 2012 13:42
af Zorky
Fékk VIP beta frá Pc Gamer UK bara býða eftir að betan byrjar.