Síða 1 af 4

Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:06
af fannar82
Jæja, ég sjónvarpssjúklingurinn er alveg búinn með alla þætti sem mér dettur í hug að horfa á
Ég er með þann kost\ókost að ég horfi afar sjaldan á hluti tvisvar og horfi þá heldur á eitthvað lélegt heldur en gott tvisvar þrisvar.

Til að benda á hversu helsjúkur maður er þá er ég búinn að horfa á alla þættina af Common Law sem komnir eru.. já Common Law líklega verst leiknu og "America fuck ye here we come to save the mother fucking cheesiest day ye!" síðan fast lane voru sýndir.

En það má vera að ég hafi gleymt einhverjum þáttum,
ég er td mjög óduglegur að horfa á lögreglu þætti ég er td, mjög nýlega búinn að sjá the Wire og Shield. Law and order + csi\bones\numbers\insert_same_show_diffrent_char_with_a_quirk\ óbjóðurinn er semi búið að eyðinleggja fyrir mér lögreglu þætti.

Dettur þér í hug einhverja snilldar þætti sem má vera að ég hafi misst af?

: Spot Reserved fyrir góðar ábendingar :
  • Event, eru alveg ágætir : Garri
    Black Books UK, snilldar þættir : Varasalvi
    Six Feet Under : Varasalvi
    Walking Dead : Svanur08
    Weeds : Akumo
    Nip Tuck : Akumo
    Board Walk Empire : 322
    Treme : 322
    Spaced : Illmennið
    Sopranos : 322
    Weeds : DJOli
    H.O.T.D. : DJOli [varúð anmie]
    Luther : Kazzi
    Archer : Klaufi [Teiknaðir 18+]
    The Unit! : Don Vito
    Scandal (US) : hsm
    Boss með Kelsey Grammer - upg8
    Entourage - Victordp
    Curb Your Enthusiasm - sfannar
    30 Rock! - Ratorinn
: listi yfir þá þætti sem ég hef séð nýlega. :
Kanski er einhver þáttur hérna sem þú átt eftir að sjá :)
Alphas - allt
Alcatraz - hætti eftir 2 þætti alveg svakalega bad stuff.
Being Human (US) - Speccaði 1 þátt slappt stöff
Being Human (UK) - Speccaði 2 þætti slappt stöff
Breaking Bad - Svaðalega góðir þættir, tók mig samt alveg heila seriíu að fýla þá en djöfull urðu þeir góðir.
Burn Notice - I digg it. samt að verða svolítið þreytt ja eða seinustu 2-3 þættir
Common Law - :pjuke samt séð alla þættina :l
Cougar Town - Horfi á þetta með konuni (smá guilty plesure:))
Covert Affairs - Horfði á fyrstu fimm þættina, frekar slappir þættir.
Criminal Minds - Flokkast undir CSI viðbjóðinn
Dexter - Fannst fyrsta seasonið legendary annað,3 gott en hef ekki nennt að horfa á meira.
Easbound and Down - séð 1 þátt á stöðtvö var semi alltílægi sé það samt ekki fyrir mér að horfa á þetta
Episodes - Fýlaði þetta ekki
Eureka - Horfði á fyrstu 4 seasonin var fínt en er orðið mega leiðinlegt í dag.
Falling Skies - Fýlaði ekki fyrstu tvo þættina en er kominn up to date í dag og finnst þeir frekar nettir.
Family Guy - gott stoff.
Flash Point - horfði á fyrsta þáttinn var ekki að fýlidda.
Franklin & Bash - Horfi á þetta bara útaf því að það er ekkert annað :crazy
Fringe - Góðir
Futurama - Horfði á þá í olddays ekkert eftir að þeir voru "renewed"
Happy Endings - Eliza Cuthbert mmm
Hawaii Five-0 - Vá vont vont vont vont #-o #-o #-o :pjuke "horfði samt alveg á 6 þætti"
Haven - Horfði á tvo þætti diggaði þetta ekki
Homeland - frikking góðir þættir
House Of Lies - Fýla þá
How I Meat Your Mother - Jájá eru samt að dala..
Leverage - Horfði á fyrstu tvær seríurnar svo bara svona þátt hér og þar er svona semi í lægi samt orðin svolítið stale.
Mad Men - Þátt hér og þar, gerist of lítið í þessu finnst mér
Merlin - Fyrstu seríuna, svona lala.
Misfits(UK) 1-2þætti - lala
Nikita - ágætis þætti svosem svolítið þunnir samt.
Nurse Jackie - 1sta season virka fínir - ætla að checka á þeim
Parks & Recteation - nokkra fínir - ætti kanski að kíkja á þá
Perception - Bara einn þáttur kominn meh virðist vera svona einsog Bones\CSI bs. R. Lee Cook samt :oops:
Psych - Season 1-3 voru góð svo var maður kominn með leið á þessu
Q.I (UK) - Alltaf gaman að horfa á einn og einn þátt :)
Shameless (uk) - sá þetta eftir að ég sá USA þættina fannst þeir ekki jafn góðir fyrsta skipti sem mér finnst USA production betra en UK. :sleezyjoe
Shameless (USA) - Mjög hrifinn af þeim.
Rule of Engagement - Svona lala fyndnir :) séð flesta þætti
Sherlock (UK) - Mjög góðir.
Sout Park - Hey woman go in the kitchen and make me some pie! no kitteyh no!
Suborgatory - horfði á 4 þætti :pjuke
Spartacus - Legendary þættir - fýlaði seinasta season ekki jafn mikið Aðal leikarinn náði ekki alveg að fylgja í spor Andy Whitfield að mínu mati
Suits - Fýlidda
Supernatural - get bara ekki fýlað þá .. finnst þeir eitthvað silly er samt mjög mikið svona supernatural buff.
The Big Bang Theory - Frábærir
The Firm - glataðir.
The Mentalist. Fýla þá , samt að verða svolítið rins and repeat (var að fýla innkomu Emanuelle Cirqui í seinasta þætti)
The New Girl - Allt í lægi svolítið fyndið að Damon Wyans hætti í þeim til að fara í Happy endings.
The Office (UK) ógeðslega góðir.
The Office (USA) Horfði á 1-3 season góðir, rest svona einn og einn þátt nenni ekki að fylgjast með þessu.
The L word - Horfði á fyrsta season, fannst þeir svona meh en samt eitthvað við þá.. en allt eftir það season :pjuke
The Vampire Diaries - Mitt stæðsta "guilty plesure" :-" ég er alveg að fýla þá #-o
Top Gear - Sé svona þátt af og til finnst þeir fyndnir en ekki nóg til að fylgjast sérstaklega með þeim.
True Blood - Fýlidda.
Unforgettable - :pjuke :pjuke :pjuke :pjuke fáðu þér stærri varir :L
Veep - Fínir.
White Collar - er að fýla þá.
Workaholics - Horfði á fyrsta season.
XIII - Já fínir samt cancelaðir of snemma.
The Newsroom - Nýjir þættir flottur dialog í þeim.
Lost - Horfði á fyrstu 3 seasonin fannst þau góð en nennti ekki meira
Prison Break - horfði á allt en hefði átt að hætta eftir fyrstu seríu
Betty White Of Theyr Rockers - Hahahahaha
Bam Margera - Horfði á allt 2x :) gerist ekki oft en mér finnst þetta fyndið.
Blue Mountain State - Góðir, séð allt.
Breaking in - Fínir voru cancelaðir mid 2nd season
Break out kings - óij samt séð fyrstu 2x season
Buffy The Vampire Slayer - meh lélegt
Californication - legendary, samt að verða smá þreyttir fariði að hætta !
Community - Góðir
Continuum - Góðir
Dont Trust The Bitch in Ap23- Fínir
Friends With Benefits - svona svipaðir og Happy endings en urðu undir í samkeppni við þá cancelaðir eftir season2
Girls - lélegir.
Homewrecker (Ryan Dunn) - lélegir.
Hung - semi alltílægi
Just shoot me - meh svona uppfyllingar efni
Magic City - Horfði á fyrstu 7 nennti ekki meira.
Man Up - Glatað.
Men At Work - Fínir
Missing - Meh svona alltílægi kláraði season 1 á ekki von á að horfa á season2
Mortal Kombat Legacy - Góðir þættir.
Pan-Am - Góðir, skemtilegri en ég bjóst við.
Person Of Interest - Voru fínir til að byrja með svo leiðinlegir en áttu góðan endasprett ætla kíkja á næsta season
Rescue Me - Flottir horfði á þá alla.
The Inbetweeners (UK) - LEGENDARY Þættir komu mér super á óvart.
The I.T Crowd (UK) - LEGENDARY Þættir
Shield - góðir
The Wire Góðir.
Two and a half man - Dóu með Sheenaranum.
Game of thrones - Velgerðir flott saga, en mér finnst bara ekkert gerast.. horfi samt á þá. svona teaser- þættir
Xfiles - góðir
Millenium - góðir
The Exes - lélegir - dafuq skeði fyrir tennurnar á gaurnum sem var í scrubs.
Kyle XY - fínir. kláraði þá samt aldrei voru þeir ekki pre-mature canceled og þú fékkst aldrei neinn endi?
John Doe - Góðir cancelaðir eftir 1stu seríu
Startrek - flesta þætti nenni samt ekki að fylgjast með þeim sérstaklega
Firefly - Góðir
Battlestar Galactia - séð nokkra þætti,
Caprica - Fýlaði þá.
Lost Girl - Meh var ekki að fýla þá.
That 70's show - Fínir.
Are you there Chelsea - lélegir




Þetta eru svona þeir þættir sem ég hef verið að horfa á seinustu árin,
ef einhver er með hugmynd að nýjum þætti og actually nennti að lesa alla þessa upptalningu þá væri það vel þegið!

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:14
af Garri
Mundi sækja Event, eru alveg ágætir.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:17
af Varasalvi
Sammála þér með Spartacus, nýji leikarinn er ekki eins góður og Andy Whitfield. Algjör synd að hann dó :(

En ég er með eina snilldar þátta seríu sem er ekki á listanum. Black Books, breskir.

Edit: Ég fílaði Six Feet Under alveg í botn líka :)

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:20
af AntiTrust
Uh... HVAR ER BAYWATCH?!

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:20
af fannar82
Varasalvi skrifaði:Sammála þér með Spartacus, nýji leikarinn er ekki eins góður og Andy Whitfield. Algjör synd að hann dó :(

En ég er með eina snilldar þátta seríu sem er ekki á listanum. Black Books, breskir.

Edit: Ég fílaði Six Feet Under alveg í botn líka :)

aa ég sá nokkra af Six Feet þeir voru góðir ætla að kíkja á þá :)

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:21
af fannar82
AntiTrust skrifaði:Uh... HVAR ER BAYWATCH?!
Við hliðina á Night rider, :o gott skot samt.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:21
af Akumo
Trúi ekki að þú hafir ekki séð That 70's show!?

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:22
af fannar82
Akumo skrifaði:Trúi ekki að þú hafir ekki séð That 70's show!?
ah jú séð þá alla :) fýlaði 1-4 season ish ~ :)


sá 1-2 af þessum umdaginn líka lélegt stuff.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:27
af hfwf
90210 gamla
Hunter
Santa Barbara
Dallas
Falcon Crest
Dynasty
Melrose Place gamla

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:29
af valdij
Eftir svona quick glance þá:

Horfðu á meira á Workaholics - þeir eru frábærir, fyrsta sería var einmitt bara semi en í annari seríu þá fara þeir á fluuug.

Mæli líka virkilega með að þú gefir Mad Men annað tækifæri, horft á allar 5 seríurnar (sem og flesta þætti sem þú linkar líka) og þeir eru án efa með þeim bestu sem ég hef séð.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:30
af fannar82
hfwf skrifaði:90210 gamla séð megnið af því ekki gott stuff
Hunter ? ekki séð það googlaði það lýst lítið á það
Santa Barbara - dittó
Dallas - séð eitthvað ekki gott stuff.
Falcon Crest - séð eitthvað ekki gott stuff
Dynasty - Séð eitthvað ekki gott stuff.
Melrose Place gamla, - séð það allt :l ekki gott stuff
En takk fyrir ábendingarnar :)

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:31
af fannar82
valdij skrifaði:Eftir svona quick glance þá:

Horfðu á meira á Workaholics - þeir eru frábærir, fyrsta sería var einmitt bara semi en í annari seríu þá fara þeir á fluuug.

Mæli líka virkilega með að þú gefir Mad Men annað tækifæri, horft á allar 5 seríurnar (sem og flesta þætti sem þú linkar líka) og þeir eru án efa með þeim bestu sem ég hef séð.
Já kanski að maður kíki aftur á Mad Men,
En mér finnst Workaholics "reyna" of mikið.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:33
af svanur08
Walking Dead séð þá ?

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:33
af Xovius
Mínir uppáhalds (í augnablikinu)

Doctor Who
Sherlock
Merlin
Continuum
Community
Avatar: The Last Airbender
The Legend of Korra
The Newsroom
Buffy the Vampire Slayer

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:34
af valdij
Fékk sömu tilfinningu í fyrstu seríu af því. En þetta minnti mig svoldið á fyrstu vs aðra seríu af Friends þar sem fyrsta serían var bara "hnjeh" en svo varð þetta margfalt betra í season 2.

En Sherlock (nýju) er alveg frábærir líka bara 3 þættir í seríu (komnar tvær) en hver þáttur er 1 og hálfur tími

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:36
af fannar82
Jább, Sherlock þættirnir eru rosalegir

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:36
af SIKk
fannar82 skrifaði:Criminal Minds - Flokkast undir CSI viðbjóðinn
Hætti að lesa þarna, Criminal Minds eru sennilega einir af mínum uppáhaldsþáttum :catgotmyballs

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:37
af Akumo
Weeds
Nip Tuck

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:46
af SolidFeather
Seinfeld er það eina sem maður þarf

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:50
af fannar82
SolidFeather skrifaði:Seinfeld er það eina sem maður þarf
já hef séð þá alla :) en ég myndi ekki nenna að horfa á þá 2x.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:52
af Illmennið
Spaced http://www.imdb.com/title/tt0187664/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 20:53
af Varasalvi
Illmennið skrifaði:Spaced http://www.imdb.com/title/tt0187664/" onclick="window.open(this.href);return false;
x2 :)

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 21:01
af 322
Boardwalk Empire - Alveg brilliant þættir - gerist þegar bannið í BNA var sett á
Treme - Eftir sama aðila og gerði The Wire - Gerist í New Orleans stuttu eftir fellibylinn Katrina
It's Always Sunny in Philadelphia - Grínþættir, kolsvartur húmor - óstjórnlega fyndið
Wilfred - Grínþættir, steypa - Gaur er að passa hund fyrir nágranna sinn, en hann sér mann í hundabúning
Arrested Development - Grínþættir - frábærir, must see
Downton Abbey - Drama - vel skrifaðir og vel gerðir. Gerast í UK frá 1912.
The Sopranos - Þarf ekki að kynna þá frekar
Oz - Gerist innan veggja Oswald Maximum Security Correctional Facility fangelsisins.
Deadwood - Gerast frá árunum 1876-

Svo eru aðrir búnir að benda á þætti sem eru vel þess virði að kíkja á.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 21:10
af fannar82
322 skrifaði:Boardwalk Empire - Alveg brilliant þættir - gerist þegar bannið í BNA var sett á
Treme - Eftir sama aðila og gerði The Wire - Gerist í New Orleans stuttu eftir fellibylinn Katrina
It's Always Sunny in Philadelphia - Grínþættir, kolsvartur húmor - óstjórnlega fyndið
Wilfred - Grínþættir, steypa - Gaur er að passa hund fyrir nágranna sinn, en hann sér mann í hundabúning
Arrested Development - Grínþættir - frábærir, must see
Downton Abbey - Drama - vel skrifaðir og vel gerðir. Gerast í UK frá 1912.
The Sopranos - Þarf ekki að kynna þá frekar
Oz - Gerist innan veggja Oswald Maximum Security Correctional Facility fangelsisins.
Deadwood - Gerast frá árunum 1876-

Svo eru aðrir búnir að benda á þætti sem eru vel þess virði að kíkja á.

Flott Suggestions, ég ætla klárlega að kíkja á Treme,
ég sá trailerinn af Wilfred á sínum tíma og var ekki að nenna að kíkja á þá maður smellir kanski í einn þátt
ég hef séð 1x af Board Walk Empire þeir líta frekar vel út, kíki á þá
Oz, séð flesta


En ég skil ekki hvernig ég gat gleymt að setja Arrested Development á listann eflaust bestu þættir sem ég hef séð.

Re: Þátta Suggestions.

Sent: Fim 12. Júl 2012 21:27
af DJOli
Weeds
Scrubs
House M.D.
H.O.T.D. (Highschool of the dead) [Ég horfi ekki á anime, en þegar ég horfi á anime þá er það virkilega goodshit anime].