Síða 1 af 1

Kaup á Nexus

Sent: Sun 08. Júl 2012 12:32
af daniel
Góðan dag Vaktarar,

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver hér hefði náð að kaupa sér Galaxy Nexus á síðunni hjá google
http://www.google.com/nexus/#/galaxy/features

Auðvelt að komast áfram að checkout-i með því að nota VPN en hins vegar kemur alltaf villa að þeir vilja ekki íslensk kredidkort. Veit einhver um enhverja leið til að komast fram hjá því, t.d. virkar að skrá secondary address?

Re: Kaup á Nexus

Sent: Sun 08. Júl 2012 13:55
af binnist
ég persónulega myndi íhuga það að kaupa hann af amazon

keypti minn þar og ekkert vesen

http://www.amazon.de/Samsung-Smartphone ... 693&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Kaup á Nexus

Sent: Sun 08. Júl 2012 14:16
af chaplin
Það væri óskandi ef við gætum verslað af Google Play, $349 vs. €389, munar dálítið.

Re: Kaup á Nexus

Sent: Sun 08. Júl 2012 14:17
af daniel
Já málið er samt að hann kostar 349$ á google play, sem er náttúrulega þrusu flott verð.
Ég komst hins vegar að því hvernig ég færi að þessu,

Ég notaði VPN til að komast um síðuna með því að nota TunneBear VPN.
Bjó til nýjan Gmail account þar sem ég notaði USA address,
Skráði sama address sem secondary address á visa kortið.

Voila allt small. 349$ + 20$