Höfundur
hsj
Nýliði
Póstar: 6 Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 13:56
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hsj » Sun 25. Júl 2004 14:01
ég er að fara að kaupa mér hardware. ætla að byrja á því að kaupa 3,2ghz northwood, 1gb ddr og svo móðurborð undir þetta. ég ætla að bíða með skjákort í nokkrar vikur. ég hef verið að lesa um þetta pci express dót og er að velta fyrir mér hvort nýju skjákortin (6800 og X800) eru fyrir pci-express raufar eða eru þetta áfram AGP kort?
spurningin er þessvegna, þarf ég að kaupa mér móðurborð með pci-express ef ég ætla að kaupa mér 6800 GT?
kemiztry
Gúrú
Póstar: 592 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kemiztry » Sun 25. Júl 2004 14:05
bæði
kemiztry
Zkari
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zkari » Sun 25. Júl 2004 14:46
Myndi 6800gt virka á Abit AN7 móðurborði?
Höfundur
hsj
Nýliði
Póstar: 6 Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 13:56
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hsj » Sun 25. Júl 2004 17:19
kemiztry skrifaði: bæði
er þá hægt að kaupa kortin með bæði 6800 og X800 bæði með pci-express og AGP? mar þarf þá bara að passa sig hvort mar kaupir
BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450 Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af BlitZ3r » Fös 30. Júl 2004 17:07
það er bara annaðhvort agp eða pci ex... ekki hægt að kaupa bæði. nýju kortin sem eru hér á klakanum eru bara agp
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Lau 31. Júl 2004 22:33
hsj skrifaði: kemiztry skrifaði: bæði
er þá hægt að kaupa kortin með bæði 6800 og X800 bæði með pci-express og AGP? mar þarf þá bara að passa sig hvort mar kaupir
Þau koma bæði AGP og PCI-Express raufuð á markaðinn, þú verður bara að passa hvaða rauf þú ætlar að nota.
Hlynur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Lau 31. Júl 2004 22:33
DDR-2 og PCI express á að koma á þessu ári.
Maður sér það bara því miður eftir á hvort að þessir auka þúsundkallar skiluðu sér í framtíðinni
Hlynur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Lau 31. Júl 2004 23:49
Reyndar er DDR-2 og PCI-X löngu komið helling af Abit borðum eru komin með þetta og þetta hefur verið töluvert lengi í server vélum