Síða 1 af 1
Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 01:54
af doc
Corsair H60 or Coolermaster V8 ?
er alveg að togast á milli þvílíkt
reyndar líka að togast á millli
http://tl.is/vara/25394" onclick="window.open(this.href);return false; og
http://tl.is/vara/25364" onclick="window.open(this.href);return false;
Kv. Siggi
Re: Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 02:07
af gardar
taktu NocTua NH-D14 kælingu
Re: Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 02:13
af AciD_RaiN
Mín skoðun: ASUS alla leið og vatn alltaf framyfir loft
En samt með H60 er ég ekki alveg viss...
Re: Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 02:27
af gardar
AciD_RaiN skrifaði:Mín skoðun: ASUS alla leið og vatn alltaf framyfir loft
En samt með H60 er ég ekki alveg viss...
H60 er drasl og ekki talið með
Re: Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 02:49
af AciD_RaiN
gardar skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Mín skoðun: ASUS alla leið og vatn alltaf framyfir loft
En samt með H60 er ég ekki alveg viss...
H60 er drasl og ekki talið með
Mig minnti það einmitt en ég bara nennti ekki að googla það
Aftur á móti eru bæði H80 og H100 að koma mikið betur út en ég hefði haldið miðað við hvað það voru margir búnir að segja að taka Noctua NH-D14 í staðin. Svo er bara spurning hvað hentar betur
Re: Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 09:26
af Benzmann
ég er með Corsair H100 og mér finnst hún alveg vera að gera sig, en ef þú getur ekki komið henni fyrir í kassanum hjá þér þá ætti H80 alveg að gera sig líka myndi ég segja
Re: Örgjörvakæling
Sent: Mán 02. Júl 2012 10:29
af Xovius
Sabertooth er náttúrulega sjúklega flott borð
Annars, ef H100 passar í kassann þinn, þá get ég selt þér gamla minn notaðann á fínu verði...
Ef ekki þá mæli ég með Noctua kælingunni, fær topp einkunnir allstaðar og er sennilega besta loftkæling í heimi núna.
Re: Örgjörvakæling
Sent: Þri 03. Júl 2012 01:41
af doc
Endaði í V8 með
http://tl.is/vara/25360" onclick="window.open(this.href);return false; og Haf X ;)i5 2500k 3,3
Re: Örgjörvakæling
Sent: Þri 03. Júl 2012 02:19
af CurlyWurly
doc skrifaði:Endaði í V8 með
http://tl.is/vara/25360" onclick="window.open(this.href);return false; og Haf X ;)i5 2500k 3,3
Persónulega hefði ég nú bætt við 5000 kr og farið upp í Sabertooth borðið fyrst þú ert kominn þetta hátt í verði á móðurborðinu. En ætli það sé ekki búið og gert núna
Re: Örgjörvakæling
Sent: Þri 03. Júl 2012 03:48
af dragonis
CurlyWurly skrifaði:doc skrifaði:Endaði í V8 með
http://tl.is/vara/25360" onclick="window.open(this.href);return false; og Haf X ;)i5 2500k 3,3
Persónulega hefði ég nú bætt við 5000 kr og farið upp í Sabertooth borðið fyrst þú ert kominn þetta hátt í verði á móðurborðinu. En ætli það sé ekki búið og gert núna
Méð kælinguna að gera magnað hvað íslendingar eru hvatvísir,allavegana þá er það þessi kæling Phanteks PH-TC14PE Noctua er 2007 árgerðin miðað við það sem ég er að lesa.
http://www.overclockersclub.com/reviews ... ph_tc14pe/" onclick="window.open(this.href);return false;
Less cash aswell.
Re: Örgjörvakæling
Sent: Þri 03. Júl 2012 05:03
af Danni V8
Ég keypti mér nú bara Cooler Master Hyper 212 Plus. Ódýr og góð. Tölvan nær aldrei að hitna það mikið hjá mér að hún dugar ekki. Prófaði meira að segja Prime 95+ stress test í heilan dag með örgjörvan overclockaðan í 4.3GHz og hitinn fór aldrei yfir 66°C.
Alveg nógu gott. Þarf ekkert super duper ef maður ætlar bara að nota tölvuna í netið, video og tölvuleiki.