Vantar sjónvarpsflakkara!..
Sent: Lau 30. Jún 2012 21:33
Sælir,
Ég hef verið að nota sjónvarpið mitt sem sjónvarpsflakkara en það gerist alltof oft að sjónvarpið vill ekki spila avi. og mkv. fæla þannig ég ætla loksins að fjárfesta í alvöru sjónvarpsflakkara.
Getiði bent mér á flakkarana sem þið keyptuð ykkur. 20-40 Þús...?
Þessi? http://tinyurl.com/7qotrsh" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég hef verið að nota sjónvarpið mitt sem sjónvarpsflakkara en það gerist alltof oft að sjónvarpið vill ekki spila avi. og mkv. fæla þannig ég ætla loksins að fjárfesta í alvöru sjónvarpsflakkara.
Getiði bent mér á flakkarana sem þið keyptuð ykkur. 20-40 Þús...?
Þessi? http://tinyurl.com/7qotrsh" onclick="window.open(this.href);return false;