Síða 1 af 1
[TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Fim 28. Jún 2012 13:51
af Gunnarulfars
Ég er búinn að púsla þessari tölvu saman á seinasta ári og þessu ári. Örgjörvinn er hinsvegar úr gömlu leikjatölvunni. Ég er að selja tölvuna afþví að ég er að byrja í skóla og vill fá mér fartölvu.
i5 750 k 1156 19.990 þegar hann var keyptur
Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (2x2GB) 4.990 kr
Mushkin 8GB DDR3 1333MHz (2x4GB) 9.990 kr
MSI P55A-G55 1156 socket 24.900
2x Gigabyte GTX 550 Ti SLI á kassana ennþá 24.990 kr
Thermaltake Smart Series modular aflgjafi með öllum aukahlutum í kassa 750W aflgjafi 21.900 kr
Seagate 1 TB Barracuda SATA3 keyptur á 8.990
Seagate 750 gb Barracuda SATA3 keyptur á 9.990
Thermaltake V9 BlacX ATX turnkassi 24.900 kr
BenQ GL2250 (1920x1080@59Hz) á kassann ennþá 24.990 kr
Razer Deathadder 9.990 kr
Gigabyte Aivia á kassann ennþá 8.990 kr
Steelseries músamotta XXL 2.990 kr
Frítt með
gigabyte p55a ud3r
skjákort sem ég notaði í css og mw2 man ekki hvað það heitir
Inter tech 750 aflgjafi. failed sleeve project, virkar samt 100%. 2-3 120 mm viftur.
Heildarkostnaður 197.700
Vil fá 95 þús fyrir hana!
Endilega bjóða í hana!
Ef eitthvað af þessum upplýsingum eru vitlausar eða ég þarf að laga eitthvað endilega láta mig vita.
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir
Sent: Fös 29. Jún 2012 16:52
af Gunnarulfars
BUMPPPPPPPPPPP
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir
Sent: Fös 29. Jún 2012 17:50
af Cozmic
Býð 90 þúsund fyrir hana !
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Mið 11. Júl 2012 14:52
af Gunnarulfars
Bump, 95 þús
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Mið 11. Júl 2012 19:46
af CurlyWurly
Taktu þessu bara sem fríu bumpi, en hvar fékkstu 1 TB disk á 9 þúsund?
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Mið 11. Júl 2012 19:47
af GullMoli
CurlyWurly skrifaði:Taktu þessu bara sem fríu bumpi, en hvar fékkstu 1 TB disk á 9 þúsund?
Mjög eðlilegt verð fyrir flóðin í Asíu.
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Mið 11. Júl 2012 19:49
af CurlyWurly
Afhverju var ég ekki að setja saman tölvu þá
var allt svona miklu ódýrara?
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Mið 11. Júl 2012 19:56
af Gunnarulfars
GullMoli skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Taktu þessu bara sem fríu bumpi, en hvar fékkstu 1 TB disk á 9 þúsund?
Mjög eðlilegt verð fyrir flóðin í Asíu.
Já einmitt, Tölvutek var með þetta tilboð í mánuð eða svo
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Fös 13. Júl 2012 22:52
af kristo96
Er þetta góður örgjörvi fyrir leiki?
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Fös 13. Júl 2012 23:20
af Gunnarulfars
kristo96 skrifaði:Er þetta góður örgjörvi fyrir leiki?
Hann er orðinn gamall en hann svínvirkar alveg
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 02:15
af Gæjinn
ferðu í partasölu?
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 11:23
af Eiiki
kristo96 skrifaði:Er þetta góður örgjörvi fyrir leiki?
Örgjörvinn er læstur á 2.66GHz þannig að hann hentar ekkert alltof vel í leiki..
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 12:43
af Gúrú
Eiiki skrifaði:kristo96 skrifaði:Er þetta góður örgjörvi fyrir leiki?
Örgjörvinn er læstur á 2.66GHz þannig að hann hentar ekkert alltof vel í leiki..
Hvaða leiki ert þú að keyra sem að eru það örgjörva-heavy að 2.66GHz nægir ekki? Spyr af einskærri forvitni.
Ég hélt að þyngri leikirnir yrðu aðallega þyngri á skjákortin.
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 12:47
af Daz
Gúrú skrifaði:Eiiki skrifaði:kristo96 skrifaði:Er þetta góður örgjörvi fyrir leiki?
Örgjörvinn er læstur á 2.66GHz þannig að hann hentar ekkert alltof vel í leiki..
Hvaða leiki ert þú að keyra sem að eru það örgjörva-heavy að 2.66GHz nægir ekki? Spyr af einskærri forvitni.
Ég hélt að þyngri leikirnir yrðu aðallega þyngri á skjákortin.
Ég hef spilað Deux Ex HR og Diablo 3 á C2D 2.66 GHZ. Held að I5 örri sé meira en nógu góður í alla leiki.
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 12:49
af AciD_RaiN
overclockers.com skrifaði:i5-750 with proper cooling can go easily from 2.67 to 3.8ghz OC, so you can try it.
http://www.overclockers.com/forums/show ... p?t=699868" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 18:10
af KristinnK
Eiiki skrifaði:kristo96 skrifaði:Er þetta góður örgjörvi fyrir leiki?
Örgjörvinn er læstur á 2.66GHz þannig að hann hentar ekkert alltof vel í leiki..
Örgjörvinn er einungis læstur að því leyti að ekki sé hægt að breyta hlutfalli tíðni örgjörvans og tíðni DMI. Hins vegar er eins og bent er á hér að ofan ekkert mál að yfirklukka örgjörvann með því að breyta tíðni DMI.
Svo finnst mér asnalegt að kalla örgjörvann gamlann, hann er bara þriggja ára. Jafnvel Q6600 örgjörvinn minn, sem er tvemur árum eldri, ræður við alla leiki sem ég hef spilað. Skella þessum upp í ~3,6 GHz, og þá myndirðu þurfa HD 7970/GTX 680 til að örgjörvinn takmarki þig í nokkrum leik (þá helst BF3 mp).
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Lau 14. Júl 2012 20:44
af kristo96
heyrðu ég væri alveg til í að kíkja á allan pakkan
Re: [TS] Leikjatölva til sölu, frítt dót fylgir 95 ÞÚS!!
Sent: Fim 02. Ágú 2012 00:50
af hjorturfreyr
ég er til í pakkan á 95 þ.