Síða 1 af 1

Antec Skeleton Open Air

Sent: Mán 25. Jún 2012 13:01
af Kosmor
Hefur einhver prófað þennan kassa? Eða er einhver með reynslusögur?
Ég hef virkilegann áhuga á honum þar sem hann er virkilega töff en er smá skeptískur hvað varðar hávaða og ryk.
Er hann ekki fínn ef maður er með þrýstibrúsa við hliðiná og sprautar af honum af og til?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2011" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Antec Skeleton Open Air

Sent: Mán 25. Jún 2012 13:54
af AntiTrust
Lúkkar kannski kúl, en að öðru leyti ópraktískur. Engar ryksíur, engin hljóðeinangrun og opnari fyrir öllum vökva og öðru þess háttar. Ekki e-ð sem ég myndi fá mér amk.

Re: Antec Skeleton Open Air

Sent: Mán 25. Jún 2012 14:07
af Dr3dinn
AntiTrust skrifaði:Lúkkar kannski kúl, en að öðru leyti ópraktískur. Engar ryksíur, engin hljóðeinangrun og opnari fyrir öllum vökva og öðru þess háttar. Ekki e-ð sem ég myndi fá mér amk.
100% sammála!

Re: Antec Skeleton Open Air

Sent: Mán 25. Jún 2012 14:32
af AciD_RaiN
Þetta lookar bara eins og illa hannaður testbekkur :catgotmyballs

Re: Antec Skeleton Open Air

Sent: Mán 25. Jún 2012 14:37
af Benzmann
AciD_RaiN skrifaði:Þetta lookar bara eins og illa hannaður testbekkur :catgotmyballs

það er nkv. það sem þetta rusl er

Re: Antec Skeleton Open Air

Sent: Mán 25. Jún 2012 14:54
af AciD_RaiN
Benzmann skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Þetta lookar bara eins og illa hannaður testbekkur :catgotmyballs

það er nkv. það sem þetta rusl er
Þá myndi ég nú frekar fara í Phobya WaCoolT bekkinn og gera smá breytingar á honum eða nýja Little Devil bekkinn...