Síða 1 af 1

Fætur undir kassa

Sent: Sun 24. Jún 2012 20:30
af upg8
Er að spá hvort einhver hafi séð fætur undir turnkassa til sölu einhverstaðar á íslandi.

Re: Fætur undir kassa

Sent: Sun 24. Jún 2012 20:32
af Klaufi
Gúmmí tappa eða plast tappa með bolta uppúr?

Re: Fætur undir kassa

Sent: Sun 24. Jún 2012 20:38
af upg8
Helst gúmmífætur til að draga úr titring, skrúfað uppí kassann með ró á móti. Ekki verra ef það er álkantur til skrauts.

Re: Fætur undir kassa

Sent: Fös 20. Júl 2012 16:57
af Sallarólegur
Myndi ath. með Bauhaus, Byko og Húsasmiðjuna, getur örugglega fiffað þetta e-ð ódýrt.