Síða 1 af 1
Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 22:53
af greenpensil
Ég var að pæla í hvort þið vitið hvort þetta facebook forrit virkar eitthvað? maður er alltaf að fá notifications frá þessu. efast sjálfur um það en það eru svo margir sem eru að nota þetta þannig.. ?
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 23:04
af himminn
Finnst svo sjúskað að fólk verði að vita hver er að skoða sig.
Mín síða er allavega opin af því ég vil að fólk skoði mig, og mér er skítsama hver gerir það, annars væri ég ekki með facebook síðu
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 23:13
af Skari
Pottþétt algjört rugl, facebook leyfir ekki að fólk geti séð hverjir skoði profile-inn þinn.
Hugsanlegt að þetta virki þegar báðir aðilar eru með þetta app (án þess þó ég hafi einhverja hugmynd).. held frekar samt að þetta sé bara algjört rugl
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 23:18
af AciD_RaiN
Ég gat ekki klárað að fara í þetta app nema klikka á win great prizes
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 23:21
af worghal
ég veit ekki hversu oft ég þarf að hamra það í hausinn á fólki að það getur ENGINN séð hver heimsótti profilinn þinn, það hefur aldrei verið hægt, er ekki hægt og mun aldrei verða hægt!
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 23:58
af ManiO
Eitt sem að þú getur notað. People you may know draslið er stundum fólk sem að hefur verið að skoða prófílinn manns ef þú þekkir þá ekki.
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fim 14. Jún 2012 23:59
af worghal
ManiO skrifaði:Eitt sem að þú getur notað. People you may know draslið er stundum fólk sem að hefur verið að skoða prófílinn manns ef þú þekkir þá ekki.
nohh, alltaf einhverjar sætar stelpur þarna hjá mér
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fös 15. Jún 2012 00:06
af intenz
Jamm þetta svínvirkar, prófaðu bara :troll:
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fös 15. Jún 2012 23:21
af pattzi
Er fólk virkilega að opna svona beiðnir
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Fös 15. Jún 2012 23:44
af tanketom
hélt nú að flestir hér myndu ekki falla fyrir þessu
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... um-um-thig" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?
Sent: Lau 16. Jún 2012 01:04
af g0tlife
stolltur að hafa ekki verið svona heimskur að falla fyrir þessu ! *high five á sjálfan mig*