Síða 1 af 1
Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 14:25
af Vignirorn13
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 14:26
af jericho
Dell Ultrasharp 2407WFP-HC
EDIT: Breytt skv. athugasemdum ManiO (takk fyrir ábendinguna)
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 14:28
af ManiO
jericho skrifaði:Dell Ultrasharp 2407FP
Sama hér. WFP reyndar, en mig grunar að jericho hafi aðeins gleymt 'W'. Eins og einhver hjá Dell,
http://accessories.us.dell.com/sna/prod ... u=320-4335" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 14:32
af MrIce
42" Finlux sjónvarpið mitt
og 22" Samsung fyrir aukadótarí
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 14:42
af Gilmore
Þetta er á aðalvélinni:
Dell Ultrasharp U3011 30" 2560x1600.
http://accessories.us.dell.com/sna/prod ... u=224-9949" onclick="window.open(this.href);return false;
Toppurinn í dag!!
Svo er ég með 2 stk af þessu við aðra vél:
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824236047" onclick="window.open(this.href);return false;
Ágætis skjáir bara.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 14:47
af Orri
Er með tvo Dell UltraSharp U2412M og gæti varla verið sáttari með þá

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 15:00
af Farcry
Er með Benq EW2730
http://www.tolvutek.is/vara/benq-ew2730 ... burstad-al" onclick="window.open(this.href);return false;
Mjög ánægður með hann flottir litir, Flottur í leikjum og bíógláp, mætti vera með hærri upplausn, er með 1920x1080
Þá þyrfti maður að fara í IPS panel og bætta allavegana við 100.000þ kalli.
Sáttur.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 15:53
af bulldog
Ég er með 27" Samsung P2770FH 1920x1080 eins og er en er að fara í Dell Ultrasharp U3011 30" 2560x1600 í haust.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 16:16
af Frost
BenQ T22IW og BenQ GL2450.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 16:22
af dori
24" iMac9,1 skjár í vinnunni
Heima er það yndislegur 26" Samsung 2693H skjár. Smá gamall en hefur reynst mér afar vel.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 16:23
af Tiger
HP ZR30w 2560x1600
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 16:26
af Nördaklessa
BenQ G2420HDB
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 17:24
af painkilla
Asus VE247H
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 17:38
af rapport
Nördaklessa skrifaði:BenQ G2420HDB
Er með tvo svona and loving it...
Finnst ég hafa gert góð kaup.
Er með í vinnunni, Dell Ultrasharp skjái 20" 1600*1200 og 19" 1280*1024 sem mér finnst bara ekkert betri, bara lent í vandræðum með DVI tengið á öðrum þeirra sem endaði með heljarinnar fokkí fokkí veseni...
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 17:41
af coldone
Ég er með BenQ G2400W, 1920x1200.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 18:04
af sakaxxx
acer al2216w hefur ekki enn klikkað
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 19:39
af BO55
Ég nota tvo skjái heima hjá mér og aðra tvo í vinnunni.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 19:43
af KrissiP
BenQ BL2400
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 19:52
af Eiiki
Samsung P2450H 24" ásamt 22" Dell skjá snúið upp á hliðina í portrait til að lesa af

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 20:09
af Jimmy
Dell u2311, faaaantastic skjár.. samt kominn með einhverja óstjórnlega greddu í uppfærslu.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 20:12
af ZoRzEr
coldone skrifaði:Ég er með BenQ G2400W, 1920x1200.
Frábær skjár. Á einn enn síðan 2006 sem algjört yndi fyrir peninginn.
Er sjálfur með einn Dell U2410 skjá síðan maí 2010. Besti skjár sem ég hef notað, næst er bara U3011

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 20:23
af Legolas
2x
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 20:55
af lukkuláki
Ég hef mjög einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta 
Er með nokkra
Dell Ultrasharp Algjört æði þessir skjáir.
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Sent: Mið 06. Jún 2012 20:56
af Moquai
S27A950D