Síða 1 af 1

Star Wars 1313

Sent: Mið 06. Jún 2012 07:42
af g0tlife
Fyrir ykkur sem misstu af þessu á E3 þá er að koma nýr star wars leikur en það er samt langt í hann.

http://www.gametrailers.com/video/e3-20 ... ars/731437" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd

Vona að þessi leikur verði rosalegur því eftir að ég frétti að þeir hættu við kotor 3 þá hef ég varla fyrirgefið lucas
Star Wars: Knights of the Old Republic 3 is a canceled video game in the Knights of the Old Republic series and is a follow up to Star Wars: Knights of the Old Republic II: The Sith Lords. According to designer John Stafford, "we got quite a bit of traction... we wrote a story, designed most of the environments/worlds, and many of the quests, characters, and items." However, when the game was close to starting development, LucasArts hit a difficult period in the company's history which led to the project being canceled.

Re: Star Wars 1313

Sent: Mið 06. Jún 2012 08:36
af Kveldúlfur
Frekar flott video, hef samt aldrei verið mikið fyrir 3rd person shooter leiki, gef þessum kannski séns ef ég sé meira sem mér líkar af honum.

Var samt alveg brjálaður þegar ég heyrði að þeir hættu við KOTOR 3 :mad

Re: Star Wars 1313

Sent: Fös 08. Jún 2012 11:19
af g0tlife
Smá meira info hérna, gæjinn í þessu video er ekki í leiknum sjálfum. Þeir bjuggu hann til bara til þess að sýna þetta demo af leiknum. Grunar að þeir séu all in með þennann leik.
The developers state “it’s the first mature-theme Star Wars game to be made”.