Síða 1 af 1
Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sent: Þri 05. Jún 2012 00:10
af Squinchy
Hvað hef ég hérna ?
Re: Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sent: Þri 05. Jún 2012 00:13
af tdog
Ljósleiðara
Re: Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sent: Þri 05. Jún 2012 02:27
af vikingbay
Ef þú ert hjá símanum þá er þetta ljósnet, annars ekki.
Re: Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sent: Þri 05. Jún 2012 09:01
af sigurfr
Sæll,
Þetta er endabúnaður frá Gagnaveitunni, svo þetta er sem sagt ljósleiðari alla leið inn í íbúð hjá þér.
Getur kynnt þér tenginguna nánar hérna:
http://gagnaveita.is/ og séð hvaða þjónustuveitur eru í boði yfir Ljósleiðarann.
Kv. Sigurður starfsmaður GR
Re: Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sent: Þri 05. Jún 2012 09:16
af Daz
vikingbay skrifaði:Ef þú ert hjá símanum þá er þetta ljósnet, annars ekki.
Þú meinar "ef þú ert hjá Símanum, þá er þetta ljósleiðarabox, en þú ert með Ljósnets-nettengingu".
Re: Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sent: Þri 05. Jún 2012 10:57
af Squinchy
Glæsilegt, takk fyrir upplýsingarnar