Síða 1 af 1

Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Mið 30. Maí 2012 15:58
af bulldog
Vatnskæling - gtx 690 4gb


Ég er með gtx 690 4 gb útgáfuna og langar til þess að fara í vatnskælingu þegar það er komið sem er líklegast um miðjan júní eða byrjun Júlí

Ég er með eftirfarandi í vélinni hjá mér

i7-2600
16 gb blackline 1.35v
Antec 1200w aflgjafa
Gigabyte P67A-UD7-B3 (Socket 1155)
Antec twelve hundred kassa
revodrive 3 x2 maxiops 240 gb
1x 27" Samsung

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Mið 30. Maí 2012 16:04
af vesley
Myndi frekar kaupa high-res skjá.

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Mið 30. Maí 2012 16:10
af bulldog
hvaða skjá þá ?

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 09:02
af division
T.d.

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=XW476A4" onclick="window.open(this.href);return false;

eða

http://www.epli.is/aukahlutir/skjair/27 ... splay.html" onclick="window.open(this.href);return false;

eða

https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... cd777c32f6" onclick="window.open(this.href);return false;

Allir þessir skjáir eru með háa upplausn og IPS Panel.

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 11:18
af AciD_RaiN
Ég myndi fá mér EK blokk á kortið þegar þar að kemur, hvort það verður svört eða plexi er bara smekksatriði :P

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 11:24
af bulldog
ertu með link á blokkina :)

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 11:32
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:ertu með link á blokkina :)
Ég veit ekki hvort það sé búið að framleiða hana en ég skal athuga hvort ég finni þetta :P

Edit: Sýnist ekki vera komið fyrir 690 en hérna eru blokkirnar fyrir 680 http://www.ekwaterblocks.com/shop/block ... eries.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er einmitt með þessa síðustu og með massive overclock er ég að fá mest 42°C eftir 100% vinnslu í heila nótt... Held að það sé bara nokkuð gott ;)

Annarst sýnist mér koolance vera komnir með blokkir fyrir þetta og ég HELD að það séu ekkert slæmar blokkir http://highflow.nl/water-blocks/gpu-blo ... nx690.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 12:52
af bulldog
er hægt að vatnskæla bara kortið sjálft en ekki restina af systeminu ?

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 12:54
af dandri
bulldog skrifaði:er hægt að vatnskæla bara kortið sjálft en ekki restina af systeminu ?
Já.

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Fim 31. Maí 2012 13:39
af MatroX
bulldog skrifaði:er hægt að vatnskæla bara kortið sjálft en ekki restina af systeminu ?
svona áður en þú ferð útí þetta kynntu þér þetta vel. það er ekki fyrir hvern sem er að fara vatnskæla tölvuna sína.

ef þú ætlar að kaupa þér gtx690 taktu þá bara Evga GTX690 HydroCopper þegar það kemur

svo er svo lítið mál að fara vatnskæla örran þegar þú ert kominn útí þetta þannig að ég myndi bara safna meiri pening og vatnskæla allt í stað þess að vera bara að standa í því að vatnskæla skjákortið

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Þri 19. Jún 2012 11:18
af bulldog
AciD_RaiN skrifaði:
bulldog skrifaði:ertu með link á blokkina :)
Ég veit ekki hvort það sé búið að framleiða hana en ég skal athuga hvort ég finni þetta :P

Edit: Sýnist ekki vera komið fyrir 690 en hérna eru blokkirnar fyrir 680 http://www.ekwaterblocks.com/shop/block ... eries.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er einmitt með þessa síðustu og með massive overclock er ég að fá mest 42°C eftir 100% vinnslu í heila nótt... Held að það sé bara nokkuð gott ;)

Annarst sýnist mér koolance vera komnir með blokkir fyrir þetta og ég HELD að það séu ekkert slæmar blokkir http://highflow.nl/water-blocks/gpu-blo ... nx690.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er komin blokk fyrir gtx 690 http://www.ekwb.com/shop/blocks/vga-blo ... s.html?p=2

=D>

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Þri 19. Jún 2012 12:09
af worghal
Evga voru ad kinna vatnsblokk a 690 um daginn

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Þri 19. Jún 2012 12:51
af darkppl
má ég spurja hvað kostaði GTX 690?

Re: Vatnskæling - gtx 690 4gb

Sent: Þri 19. Jún 2012 13:42
af bulldog
185 þúsund að utan.