Síða 1 af 1

Sumardagskráin

Sent: Þri 29. Maí 2012 12:43
af fannar82
Jæja Sprellar,

Hvaða þætti á að specca yfirsumartíman


Ég ætla að fylgjast með þessum
TrueBlood
BurnNotice
Suits
BreakingBad


og svo ef það verður lítið að gerast yfir sumarið bætast þessir við

Alphas
Franklin&Bash
WhiteCollar



svo er kanski vert að benda mönnum á Continuum

Re: Sumardagskráin

Sent: Þri 29. Maí 2012 12:49
af fallen
Louie, Episodes, Breaking Bad, Suits og True Blood. Fínasta sumardagskrá.

Re: Sumardagskráin

Sent: Þri 29. Maí 2012 13:33
af gardar
Ekki gleyma Weeds! þeir eru sýndir á sumrin!

Re: Sumardagskráin

Sent: Þri 29. Maí 2012 13:34
af dori
Mér finnst Breaking Bad eitthvað vera orðinn svo slakur. Það er allt í lagi að glápa á þetta en ég hata alla karakterana þarna. Það er enginn nema lögfræðingurinn sem mér finnst gaman að hafa á skjánum :/

Re: Sumardagskráin

Sent: Þri 29. Maí 2012 13:44
af gardar
dori skrifaði:Mér finnst Breaking Bad eitthvað vera orðinn svo slakur. Það er allt í lagi að glápa á þetta en ég hata alla karakterana þarna. Það er enginn nema lögfræðingurinn sem mér finnst gaman að hafa á skjánum :/
það má þá gleðja þig með því að það er bara 1 sería eftir, sem er reyndar búið að skipta upp í tvennt.