Kostar að fara yfir gagnamagnið?
Sent: Sun 27. Maí 2012 18:00
Ég var að pæla hvort hvert GB kostar eitthvað meira þegar maður er kominn yfir gagnamagnið?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
já það kostar. fer bara eftir því hvar þú ert með tengingu.. yfirleitt tekið fram á verðskrá.greenpensil skrifaði:Ég var að pæla hvort hvert GB kostar eitthvað meira þegar maður er kominn yfir gagnamagnið?
vesi skrifaði:já það kostar. fer bara eftir því hvar þú ert með tengingu.. yfirleitt tekið fram á verðskrá.greenpensil skrifaði:Ég var að pæla hvort hvert GB kostar eitthvað meira þegar maður er kominn yfir gagnamagnið?
Þetta er rétt, hin símafyrirtækin cappa bara, rukka þig ekki sjálfkrafa fyrir þessi auka 10gb. Getur hinsvegar alltaf keypt meira gagnamagn.nino skrifaði:Síðast þegar ég vissi þá er Síminn eina fyrirtækið sem rukkar sjálfkrafa en cappar ekki þegar fólk fer yfir.
Það er rétt. Ég þurfti að biðja sérstaklega um það þegar reikningurinn varð allt í einu svaka hár því ég var víst bara með 10gb í niðurhal og það kostaði 1600kr aukalega að fara í 140gb og það er cappað þegar ég kemst í það...worghal skrifaði:áttu samt ekki að getað beðið um cap í staðinn fyrir auka gagnamagn þegar það er farið yfir?
Við erum eyja og þurfum að réttlæta kostnað á lagningu og rekstri á rándýrum og ótrúlega löngum ljósleiðara á hafsbotni þvert yfir Atlantshafið - eitthvað sem að flestar þjóðir þurfa ekki að borga fyrir.jardel skrifaði:Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?
Vegna þess að það er ekkert til sem að heitir ótakmörkuð bandvídd til Íslands. Þessir pakkar voru til en þeir sem að voru sannarlega óheftirjardel skrifaði:Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.
Gúrú skrifaði:Vegna þess að það er ekkert til sem að heitir ótakmörkuð bandvídd til Íslands. Þessir pakkar voru til en þeir sem að voru sannarlega óheftirjardel skrifaði:Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.
kostuðu netveiturnar pening og flestir þeir sem að hétu þessu nafni voru í raun með földu þaki.
jardel skrifaði:Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?
Þetta þekkist ekki út í heimi.
Er þetta ekki bara eitthvað sér íslenskt?
Minnir nú að þessar ótakmörkuðu tengingar hafi ekkert verið ótakmarkaðar, það er að hraðinn var cappaður þegar þú fórst ákveðið hátt(svipað og með tildæmis vodafone núna þegar þú ferð yfir cappið).jardel skrifaði:Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.
Já og líka talið upphalið með sumstaðar.það er einfaldlega algengt "út í heimi" að þú fáir pakka með ákveðnu gagnamagni inniföldu (sama og hér á landi)
nema það er einfaldlega líka ekkert óalgengt að þar sé einfaldlega allt gagnamagn talið. (ekki bara "erlent" niðurhal einsog hér)
Ég allavega þekki strák sem býr í þýskalandi og er að borga 50 evrur á mánuði fyrir hraðasta internetið með ótakmörkuðu niðurhali og með 800 sjónvarpsstöðvum. Þar á meðal stöð 2 og stöð 2 sport og fleiri íslenskar:)jardel skrifaði:Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?
Þetta þekkist ekki út í heimi.
Er þetta ekki bara eitthvað sér íslenskt?
í bretlandi þá er download frítt en þú færð 10gb upload á dag.arons4 skrifaði:Já og líka talið upphalið með sumstaðar.
það er reyndar ekkert hægt að alhæfa svona um eitt né neitt land.worghal skrifaði:í bretlandi þá er download frítt en þú færð 10gb upload á dag.arons4 skrifaði:Já og líka talið upphalið með sumstaðar.
en ef þú ert með business internet þá færðu meira upload.
líklegast er hægt að breyta þessu upload dóti eitthvað en ég er ekki allveg viss.
ja. þetta er svona hjá virgin minnir mig og meirihluti breta eru hjá þeim, tveir af mínum félögum frá bretlandi lýsa þessu svona.urban skrifaði:það er reyndar ekkert hægt að alhæfa svona um eitt né neitt land.worghal skrifaði:í bretlandi þá er download frítt en þú færð 10gb upload á dag.arons4 skrifaði:Já og líka talið upphalið með sumstaðar.
en ef þú ert með business internet þá færðu meira upload.
líklegast er hægt að breyta þessu upload dóti eitthvað en ég er ekki allveg viss.
það er hellingur af þjónustuaðilum þarna með rosalega mismunandi leiðir.
Það er boðið upp á gigabit tengingar yfir ljósleiðara í svíþjóð svo ég best viti. Var amk að tala við gaura 2009 sem voru með 100mbit ljósleiðara þá.skrifbord skrifaði:vita einhverjir hér með hæsta hraða í damörku, noregi og svíþjóð. mér hefur sýnst sem enginn bjóði eins og hér 100 mb/s hraða?
http://www.vortex.is/ljos" onclick="window.open(this.href);return false;skrifbord skrifaði:vita einhverjir hér með hæsta hraða í damörku, noregi og svíþjóð. mér hefur sýnst sem enginn bjóði eins og hér 100 mb/s hraða?