Síða 1 af 1
Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:25
af Moldvarpan
Kemst ekki á neinar erlendar síður og bara íslensku eru mjööög hægar.
er með adsl frá símanum, eru fleirri í ruglinu?
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:29
af Output
Same :/
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:35
af Daz
Þegar maður kemst ekki inn á
http://www.isitdownforeveryoneorjustme.com" onclick="window.open(this.href);return false; þá veit maður að það er vesen.
Fjandans að vakna í sunnudagsþynnku og bara hálft internet. (Bein afleiðing, vissuð þið að
http://www.leit.is" onclick="window.open(this.href);return false; er enþá til??
)
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:36
af lukkuláki
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:38
af Moldvarpan
Bilun í netkerfi Símans
Truflanir hafa verið í morgun á netsambandi í gegnum netkerfi Símans en svo virðist sem þær hafa byrjað rétt fyrir klukkan níu. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum er um miðlæga bilun að ræða í netkerfi fyrirtækisins og er unnið að viðgerð.
Þess má geta að truflanirnar hafa meðal annars haft áhrif á aðgang notenda að mbl.is og möguleika á að uppfæra vefinn og er beðist velvirðingar á því. Vonir standa til þess að netsambandið verði komið í samt lag innan skamms.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 09:47
af Fumbler
flott að geta treyst vaktinni til að sjá hvað er að. var akkuratt búinn að komast að því að ég gat bara skoðað innanlands.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 10:07
af Daz
Ég gat ekki googlað rétta nafnið
Svo er kúl að nudda þessu í andlitið á okkur með að linka á mynd á erlendum server
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 10:33
af GuðjónR
Allt up,n running perfect hjá Hringdu.is
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 12:12
af Hjaltiatla
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/05/2 ... i_rodinni/
Var/Er greinilega að hafa áhrif á meira en erlendar síður miðað við þessa frétt.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 12:31
af appel
Virkar flott hér. Líklega á þetta við um ákveðin hverfi, en ekki allsstaðar.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 12:42
af AndriKarl
Hjá mér þá fór routerinn í rugl útaf þessu, komst ekkert á netið.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 12:56
af addifreysi
Allt úti hérna á ljósnetinu :/
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 13:48
af Moldvarpan
Þetta datt í lag í smá stund í kringum hádegi og er komið aftur í ruglið, ekkert erlent samband og hægt innanlands hjá símanum.
Edit,, og þetta var að detta í lag aftur.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 14:47
af Frost
Ég er á ADSL hjá Vodafone og ég komst ekki inná neitt í gær.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 15:30
af appel
Fann fyrir truflunum í stuttan tíma, milli 13-14, en allt orðið solid núna.
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 15:49
af kubbur
Frost skrifaði:Ég er á ADLS hjá Vodafone og ég komst ekki inná neitt í gær.
adls?
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 15:56
af capteinninn
Það datt allt net niður hérna hjá mér í Mos. Var að poppa aftur upp.
Það er samt búið að vera mjög skrítið síðustu daga, rosalega hægt netið og svo lagast það, svo verður það aftur hægt o.s.frv. Getur það hafa tengst eitthvað þessu?
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 15:59
af Frost
kubbur skrifaði:Frost skrifaði:Ég er á ADLS hjá Vodafone og ég komst ekki inná neitt í gær.
adls?
Átti nú að vera ADSL
Re: Netið í ruglinu
Sent: Sun 27. Maí 2012 16:32
af gutti
sama hér er hjá boring síman bilun bla bla