Síða 1 af 1

Snjallsími með vasaljósi

Sent: Lau 26. Maí 2012 20:01
af Yawnk
Sælir, ég er að leita mér að góðum snjallsíma sem kostar ekki meira en 35 þús, og er með vasaljósi (vasaljósið er algjört must...)
En ég virðist bara ekki geta fundið neinn einasta með sterku vasaljósi, er eitthver hér sem gæti aðstoðað?

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Lau 26. Maí 2012 20:01
af GullMoli
Yawnk skrifaði:Sælir, ég er að leita mér að góðum snjallsíma sem kostar ekki meira en 35 þús, og er með vasaljósi (vasaljósið er algjört must...)
En ég virðist bara ekki geta fundið neinn einasta með sterku vasaljósi, er eitthver hér sem gæti aðstoðað?
Skoðaðu síma með myndavélaflassi. Hægt er að fá App sem leyfir þér að nota flassið sem vasaljós.

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Lau 26. Maí 2012 20:08
af AciD_RaiN
Ég hef ekki séð vasaljós á öðrum símum en mínum nokia 1200 :svekktur

Þetta er alveg hrikalega þægilegur fítus...

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Lau 26. Maí 2012 20:57
af GrimurD
Hægt á öllum þeim android símum sem ég hef notað... flassið á myndavélinni er bara notað sem ljós.

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Lau 26. Maí 2012 21:04
af mundivalur
og ef það er ekki flass á símanum þá virkar skjárinn sem ljós, app fyrir það :D

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Lau 26. Maí 2012 23:19
af Joi_BASSi!
ég beini öllum frá því að kaupa ódýra snjallsýma. allavegana á þeim sem að ég hef prófað er skjárinn svo lélegur að það er vonlaust að skrifa á hann og þeir þola mun minna.
annars nota ég bara nokia 2730.
síðan er líka hægt að hafa vasaljós í vasanum

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Sun 27. Maí 2012 01:31
af ORION
Á einn LG viewty með vasaljósi :guy

Re: Snjallsími með vasaljósi

Sent: Fös 01. Jún 2012 10:31
af kaktus
samsung xcover síminn er með vasaljósi no app needed en hann kostar reyndar um 50k

http://blogg.nova.is/blogg/2012/05/18/N ... xy-Xcover/" onclick="window.open(this.href);return false;