Síða 1 af 1
Tech support vegna chipsets og stuðnings
Sent: Lau 17. Júl 2004 14:52
af Catherdal
ég er með móbo með þetta chipset
http://www.via.com.tw/en/apollo/KT133A.jsp ætti amd xp 2400+ 266mhz (2ghz) að virka á tölvunni ? :O
finn ekki móðurborðið sjálft á heimasíðu aopen en þetta er aopen móðurborð
Sent: Lau 17. Júl 2004 14:56
af Mysingur
# Supports AMD Athlon™ and Duron™ processors
# 200/266MHz FSB Settings
Sent: Lau 17. Júl 2004 15:24
af Catherdal
er að meina hvort hann supporti amd xp ? og þetta svar þitt var ekki svar, svar er já eða nei :=)
Sent: Lau 17. Júl 2004 16:20
af Icarus
Catherdal skrifaði:er að meina hvort hann supporti amd xp ? og þetta svar þitt var ekki svar, svar er já eða nei :=)
hættu að spila cs
svarið er já
Sent: Lau 17. Júl 2004 17:47
af gumol
Icarus: Hættu að labba
Sent: Lau 17. Júl 2004 20:54
af corflame
Nei, supportar ekki Athlon XP, bara Athlon (gamli thunderbird)
Sent: Mán 19. Júl 2004 11:41
af gnarr
ertu með einhver rök fyrir því að hann virki ekki??
samkvæmt því sem stendur þarna ætti xp alveg að virka.
Sent: Mán 19. Júl 2004 11:47
af gnarr
málið er bara að þetta chipsett var búið til áður en xpinn var gefinn út, svo að það stendur ekki xp á þessum lista.
mér skilst að allir socket A örgjörvar eigi að virka með öllum socket A móðurborðum, móðurborðið þarf bara að styðja v-core á örgjörfanum. ef örgjörfinn er með fsb sem að móðurborðið styður ekki, þá er hann bara keyrður á lægra fsb.
Sent: Mán 19. Júl 2004 11:57
af kemiztry
Ekki kaupa móðurborð með VIA nema þú sért masókisti!
Sent: Þri 20. Júl 2004 03:46
af Buddy
Við vitum það ekki og getum ekki vitað það. Það ætti að vera hægt að setja allt að 1,4GHz örgjörfa í eða allt að 2400+ eftir því hvernig borðið er búið til. Googla betur vinur.
Sent: Þri 20. Júl 2004 03:52
af Buddy
Sent: Þri 20. Júl 2004 11:45
af Bendill
Þeir sem eru að velta svona löguðu fyrir sér, þá er ég með ábendingu:
Ef þið eruð að leita að öflugri örgjörva og viljið vita hvort hann passi í móðurborðið ykkar, þá leitist þið eftir upplýsingum frá framleiðanda móðurborðsins, ekki þess sem framleiðir kubbasettið. Það eru fleiri hlutir sem ráða því hvaða örgjörvar passa í hvaða móðurborð heldur en kubbasettið. Oftast hangir þetta á BIOS, en hann er skrifaður af framleiðanda móðurborðsins, en einnig eru fleiri hlutir sem koma að þessu einnig.