Hvað skal uppfæra? - HJÁLP!
Sent: Fim 24. Maí 2012 13:35
Sælir vaktarar, þannig er nú mál með vexti að ég ætla að uppfæra einhvern hluta af tölvunni minni. Ég spila bara CS:S þannig ég þarf ekkert brjálæðislega góða tölvu, en mig langar að geta verið stable og droppa lítið. Tölvan mín eins og er :
móðurborð : Intel DQ965GF
minni : 2gb 667mhz
skjákort : 8800GT
örgjörvi : E6400
aflgjafi : man ekki nafn en 400w
Ég hef verið að spá í miklu, en það heillar mig mest að kaupa Intel Q8400 - http://www.computer.is/vorur/6881/" onclick="window.open(this.href);return false; og 4gb minni aukalega, þannig ég yrði með 6gb.
Hvað segið þið vaktarar, hvað mynduð þið uppfæra fyrir 50kall eða undir?
Fyrirfram þakkir og í von um góð svör - Alexander.
móðurborð : Intel DQ965GF
minni : 2gb 667mhz
skjákort : 8800GT
örgjörvi : E6400
aflgjafi : man ekki nafn en 400w
Ég hef verið að spá í miklu, en það heillar mig mest að kaupa Intel Q8400 - http://www.computer.is/vorur/6881/" onclick="window.open(this.href);return false; og 4gb minni aukalega, þannig ég yrði með 6gb.
Hvað segið þið vaktarar, hvað mynduð þið uppfæra fyrir 50kall eða undir?
Fyrirfram þakkir og í von um góð svör - Alexander.