Síða 1 af 5

Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:42
af Pandemic
Ég rakst á þessa grein sem er á bleikt.is en varð soldið undrandi þar sem er sýnt screenshot af einhverjum sem segist vinna á tölvuverkstæði og hafi kóperað fullt af persónulegum myndum af tölvunni.

http://www.bleikt.is/lesa/jatning-stelp ... -af-okkur/" onclick="window.open(this.href);return false;

Vonandi eru þið sem eruð hérna og vinnið við viðgerðir hvort sem það er heima eða á verkstæði á aðeins hærra siðferðisstigi heldur en að vera að skoða hvað þá kópera myndir af tölvum þeirra sem eru að koma með þær til ykkar.

er ekki löngu búið að loka slembingi og þeim?

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:51
af dori
Það er náttúrulega allt fullt af fúskurum sem gera við tölvur fyrir klink. Ég ætla rétt að vona að þetta sé einhver slíkur en ekki einhver sem hefur atvinnu af þessu. Það verður að ríkja viss trúnaður svo að svona tölvuviðgerða bissness geti gengið upp.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:52
af Tiger
:wtf

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:52
af GuðjónR
WTF!!! :wtf

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:54
af Sallarólegur
Þetta er rosalega óprúttið. Þegar maður pælir í því þá eru svona "ódýrar tölvuviðgerðir" í Fréttablaðinu t.d., hvað veit maður um þá aðila, gæti trúað að það væri minna um þetta á professional verkstæðum. En aldrei að segja aldrei. Mætti skapa meiri umræðu um þetta svo þessir pervertar sem fá aldrei neitt nái ekki yfirráðum.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:56
af beggi90
Ætla rétt að vona að þetta sé einn af þessum fúskurum sé þetta satt.

Annars þá er hæpið að taka hluti sagða á chan síðu sem heimildir.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:58
af Sallarólegur
beggi90 skrifaði:Annars þá er hæpið að taka hluti sagða á chan síðu sem heimildir.
Maður trúir þessu nú samt alveg upp á ýmsa "tölvuviðgerðarmenn". Þarf bara að auka umræðuna um þetta svo 14-15 ára stelpur hugsi sig kannski aðeins betur um áður en þær fara í svona dútl.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 12:58
af Tbot
Tölvuverkstæðum ber að tilkynna til lögreglu allar myndir af börnum etc.
Þetta gefur til kynna að þeir eru að dunda við að skoða myndirnar á tölvum sem koma til þeirra.
þannig að það er stutt í næsta skref.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:01
af Pandemic
Tbot skrifaði:Tölvuverkstæðum ber að tilkynna til lögreglu allar myndir af börnum etc.
Þetta gefur til kynna að þeir eru að dunda við að skoða myndirnar á tölvum sem koma til þeirra.
þannig að það er stutt í næsta skref.
Ég yfirleitt skoða ekki mikið myndir sem ég þarf að vinna með í tölvuviðgerðum nema þá kannski að opna möppur og athuga hvort þetta sé eitthvað sem skiptir máli fyrir viðskipavinin og þá kópera það á milli uppsetninga svo maður sé ekki að færa mörg GB af rusli á milli.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:03
af Xovius
Væri ekki hægt að taka konuna sem sendi inn þessa frétt fyrir vörslu barnakláms fyrst hún var að sækja myndir þaðan sjálf?

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:04
af beggi90
Tbot skrifaði:Tölvuverkstæðum ber að tilkynna til lögreglu allar myndir af börnum etc.
Þetta gefur til kynna að þeir eru að dunda við að skoða myndirnar á tölvum sem koma til þeirra.
þannig að það er stutt í næsta skref.
/offtopic
Held ég geti lofað þér að fæst verkstæði nenni að "dunda við að skoða myndir á tölvum".
Þá hefði maður ekki mikinn tíma í vinnu.

Hinsvegar getur maður séð myndir óvart, sem er ekki algent.
Vírus sem bendir á möppuna, skjáhvíla sem spilar allar myndir á tölvunni, gagnabjörgun með forriti sem birtir upp myndir, osfrv.

Sorry er orðinn þreyttur á fólki sem heldur að maður nenni að skoða myndir af randoom fólki.
/ontopic

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:14
af ÓmarSmith
Þetta er veruleikafirring...

Þú í fyrsta lagi tekur EKKERT af tölvum sem annar á sem þú ert að þjónusta !

Þú deilir því svo sannarlega EKKI !



Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:26
af dori
Það sem ég skil minnst er hvernig nokkrum aðila getur dottið í hug að bera sig í webcam spjalli eða að búa til speglamyndir af sér. Sama þótt þetta sé bara sent til "kærasta" eða "bestu vinkonu". Aldrei að treysta neinum... (það á reyndar líka við um verkstæði, ég hef alltaf sett upp mjög hreina mynd af því sem kemur með tölvunni í þau fáu skipti sem ég hef farið með mínar vélar á verkstæði).

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:28
af Tiger
ÓmarSmith skrifaði:Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Þarf ekki aðeins að fara að predika smá siðferðistvitund hjá ungum stúlkum í dag. Once it goes on the internet, it will stay there.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:32
af vesi
er ekki hægt að veiða þessa gaura í gildur með keylogger or sum... senda svo upplísingar á lögreglu.
það er allveg á hreinu að það eru svartir sauðir í þessari stétt eins og öllum öðrum. Ætti að koma á kerfi þar sem fyrirtæki sem augulísa tölvuviðgerðir fá "gæða"stimpil sem seigi til um hvort fyrirtæki skoði ekki gögg,

Persónulega fynnst mér þetta vera til skammar, en samt furða mig á að þetta hafi ekki komið upp fyrr. Þetta kemur bara ó-orði í garð tölvuviðgerða-manna vítt og breitt nema þeir geti sannað annað!

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:34
af vesi
Tiger skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Þarf ekki aðeins að fara að predika smá siðferðistvitund hjá ungum stúlkum í dag. Once it goes on the internet, it will stay there.
skil þetta sjónarmið, en hvað með ef þú ert með mynd af barninu þínu í baði, brosandi og að leika sér. þú tekur þessar myndir og hefur þær á vélini til að skoða og ryfja upp myningar, ekkert kynferðislegt við það, svo kemur einhver viðgerðarmaður og deilir henni milli perra.. ekkert að uppeldinu

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:35
af GuðjónR
ÓmarSmith skrifaði:Þetta er veruleikafirring...

Þú í fyrsta lagi tekur EKKERT af tölvum sem annar á sem þú ert að þjónusta !

Þú deilir því svo sannarlega EKKI !



Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega!

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:36
af ORION
Honeypot :lol:

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:40
af Sallarólegur
vesi skrifaði:
Tiger skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Þarf ekki aðeins að fara að predika smá siðferðistvitund hjá ungum stúlkum í dag. Once it goes on the internet, it will stay there.
skil þetta sjónarmið, en hvað með ef þú ert með mynd af barninu þínu í baði, brosandi og að leika sér. þú tekur þessar myndir og hefur þær á vélini til að skoða og ryfja upp myningar, ekkert kynferðislegt við það, svo kemur einhver viðgerðarmaður og deilir henni milli perra.. ekkert að uppeldinu
Góður punktur. Mætti alveg skoða þetta með einhvern gæðastimpil, bara svona "statement" frá þeim sem eru í tölvuviðgerðum og fyrirlíta svona ólifnaðar perverta.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:42
af AciD_RaiN
Ja hérna. Eitt af því sem ég hef alltaf sett mér sem svona prinsipp það er að skoða ALDREI neinar myndir eða persónuleg gögn í tölvum sem ég er gera eitthvað í. Mér finnst nú bara óþgilegt ef einhver sest við mína tölvu til að fara á mbl en hvað þá að skoða persónulega dótið manns...

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 13:58
af Tiger
vesi skrifaði:
Tiger skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Þarf ekki aðeins að fara að predika smá siðferðistvitund hjá ungum stúlkum í dag. Once it goes on the internet, it will stay there.
skil þetta sjónarmið, en hvað með ef þú ert með mynd af barninu þínu í baði, brosandi og að leika sér. þú tekur þessar myndir og hefur þær á vélini til að skoða og ryfja upp myningar, ekkert kynferðislegt við það, svo kemur einhver viðgerðarmaður og deilir henni milli perra.. ekkert að uppeldinu
Tru dat.......en engin af þessum myndum er í þeim flokki :)

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 14:10
af vesi
Tiger skrifaði:
vesi skrifaði:
Tiger skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Þarf ekki aðeins að fara að predika smá siðferðistvitund hjá ungum stúlkum í dag. Once it goes on the internet, it will stay there.
skil þetta sjónarmið, en hvað með ef þú ert með mynd af barninu þínu í baði, brosandi og að leika sér. þú tekur þessar myndir og hefur þær á vélini til að skoða og ryfja upp myningar, ekkert kynferðislegt við það, svo kemur einhver viðgerðarmaður og deilir henni milli perra.. ekkert að uppeldinu
Tru dat.......en engin af þessum myndum er í þeim flokki :)
satt er það,, en snýst þetta um myndirnar sem slíkar eða verknaðin ?

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 14:23
af intenz
vesi skrifaði:
Tiger skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Þarf ekki aðeins að fara að predika smá siðferðistvitund hjá ungum stúlkum í dag. Once it goes on the internet, it will stay there.
skil þetta sjónarmið, en hvað með ef þú ert með mynd af barninu þínu í baði, brosandi og að leika sér. þú tekur þessar myndir og hefur þær á vélini til að skoða og ryfja upp myningar, ekkert kynferðislegt við það, svo kemur einhver viðgerðarmaður og deilir henni milli perra.. ekkert að uppeldinu
Hvað ertu að tala um? Greinin fjallar um táningsstúlkur. Þarna ertu að tala um kornabarn, þar sem ekkert heilvita foreldri tekur mynd af 14-15 ára barninu sínu í baði.
ÓmarSmith skrifaði:Þetta er veruleikafirring...

Þú í fyrsta lagi tekur EKKERT af tölvum sem annar á sem þú ert að þjónusta !

Þú deilir því svo sannarlega EKKI !



Svo er önnur hlið á þessu: BAD PARENTING

Hvað er ungt fólk að hugsa í dag.....
+1

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 14:31
af Klemmi
Mér finnst nú bara ótrúlegast að þessir menn skuli þora þessu, ef þetta reynist satt að menn sem taki að sér tölvuviðgerðir standi í einhverjum tilfellum fyrir þessu.

Ef þetta eru menn á verkstæði eru þeir bæði að gambla með orðspor sitt og vinnuna, þar sem þeir væru ótvírætt reknir ef upp kæmist.

Ef þetta eru einhverjir sem taka að sér heima viðgerðir að þá held ég að þeir eigi von á einhverju mun verra ef upp kæmist, þar sem þá er engin spurning um hvern ræðir, ég fyrir mína parta myndi allavega heimsækja þann aðila ef kærasta eða fjölskyldumeðlimur myndi lenda í þessu.

Re: Ógeðfellt með meiru

Sent: Fim 24. Maí 2012 14:36
af vesi
Intens. auðvitað er ég ekki að tala um að foreldri tæki mynd af unglingum,, og ég veit vel um hvað greinin hljómaði, það sem ég átti við er verknaðurinn sem slíkur.