Síða 1 af 1
Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 21:11
af FuriousJoe
Sælir, var að setja saman element í potti í kvöld og notaði sennilega of þykka þéttingu svo jörðin tengdist ekki innan í dolluni
s.s þegar elementið er tekið í sundur þá eru álplötur á báðum helmingum með kremi á (kælikrem?) og mig grunar að þær hafi ekki náð snertinug, ég setti í samband og vírinn brann yfir (allur vírinn...)
Er þetta ekki ground issue ?
Er búinn að skipta um þéttingu en ég þori bara ekki að prófa aftur hehe
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:03
af DJOli
Tengdu þetta í jarðtengda kló og vertu með fjöltengi með rofa.
Worst case scenario, vertu með slökkvitæki við hendina

Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:07
af FuriousJoe
DJOli skrifaði:Tengdu þetta í jarðtengda kló og vertu með fjöltengi með rofa.
Worst case scenario, vertu með slökkvitæki við hendina

En getur teta orsakad tad ad virinn brenni ? Afsakasu stafina er i ipad......
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:12
af aaxxxkk
mynd ? hvaða vír brann ?
er ekki alveg að skilja , ætti að geta leiðbeint þér betur ef ég sæi þetta
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 22:28
af FuriousJoe
aaxxxkk skrifaði:mynd ? hvaða vír brann ?
er ekki alveg að skilja , ætti að geta leiðbeint þér betur ef ég sæi þetta
Semsagt, blái vírinn brann yfir, Það er brúnn vír grænn og hvítur og blár, blái brann
Hvað veldur því ? (ekkert að innstungunni, er alltaf með útvarp tengt í hana)
Edit; og í elementinu þegar maður setur saman þessar 2 hliðar, eru 2 álplötur sitthvorum megin með kremi á, sem eiga að snertast, en það er mögulegt að þær snertust ekki, hugsanlegt að þetta séi til að leiða á milli jörð ?
Gæti það valdið þessum bruna í snúrunni
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:09
af Oak
FuriousJoe skrifaði:DJOli skrifaði:Tengdu þetta í jarðtengda kló og vertu með fjöltengi með rofa.
Worst case scenario, vertu með slökkvitæki við hendina

En getur teta orsakad tad ad virinn brenni ? Afsakasu stafina er i ipad......
Hmm og kanntu ekki á hann þá eða?

Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:11
af FuriousJoe
Oak skrifaði:FuriousJoe skrifaði:DJOli skrifaði:Tengdu þetta í jarðtengda kló og vertu með fjöltengi með rofa.
Worst case scenario, vertu með slökkvitæki við hendina

En getur teta orsakad tad ad virinn brenni ? Afsakasu stafina er i ipad......
Hmm og kanntu ekki á hann þá eða?

Jú en það tekur bara 90% lengri tíma að nota ísl stafi.
Kemur þessu máli ekkert við, vantar að vita hvað gæti orsakað þetta.
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:24
af tdog
Ég skil ekki alveg hvað þú ert að meina, sendu inn mynd af þessu.
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:42
af FuriousJoe
tdog skrifaði:Ég skil ekki alveg hvað þú ert að meina, sendu inn mynd af þessu.
Ég lét vaða eftir að hafa tengt saman álplöturnar sem mig grunaði að væru ekki tengdar, það virkar núna eðlilega
(element úr hraðsuðukatli, innan í pakningunni þegar þetta er samantengt eru 2 álplötur sem eiga og verða greinilega að snertast, þær gerðu það ekki og það olli því að snúran brann yfir)
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Mið 23. Maí 2012 23:50
af Gunnar
fór ekki bara allur straumurinn(álagið) framhjá elementinu og beint í bláa vírinn? eða er ég eitthvað að misskilja?
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Fim 24. Maí 2012 03:27
af Opes
FuriousJoe skrifaði:
Jú en það tekur bara 90% lengri tíma að nota ísl stafi.
Off-topic, en vissiru að þú getur swipe-að beint upp á þeim stöfum sem flestir halda inni í smá stund til þess að fá upp séríslensku stafina? Margir sem vita það ekki og það sparar manni hellings tíma

.
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Fim 24. Maí 2012 09:41
af biturk
tengdiru ekki bara fasann við núllið í misgangi? er þetta eins eða þriggja fasa elemnt? í hvernig pott er þetta?
Re: Að tengja element, vír brann yfir
Sent: Fim 24. Maí 2012 21:00
af FuriousJoe
biturk skrifaði:tengdiru ekki bara fasann við núllið í misgangi? er þetta eins eða þriggja fasa elemnt? í hvernig pott er þetta?
Veit ekki, efast um að ég hafi tengt eitthvað saman vitlaust, frekar að eitthvað sem átti að vera tengt var ekki tengt
