Day-Z mod fyrir Arma 2: CO
Sent: Mið 23. Maí 2012 00:58
Sælir.
Langar bara að forvitnast um hvort einhver hérna sé að spila þetta Zombie mod fyrir Arma 2 leikinn. Bróðir minn er búinn að vera spila þetta eins og ég veit ekki hvað síðustu daga svo ég ákvað að kynna mér þetta. Endaði með því að ég keypti mér Arma 2 leikinn og er að ná í hann via steam einmitt núna
Arma 2 & Operation Arrowhead kosta $30 á steam sem gerir um 4.000 kr krónur (það er talað um að maður þurfi bæði upprunalega leikinn og OA leikinn = Arma 2: Combined Operations) en sjálft Day-Z mod'ið er svo frítt, reyndar ennþá í Alpha stage en ekkert smá nett.
Heimasíða modsins: http://www.dayzmod.com" onclick="window.open(this.href);return false;
About: http://dayzmod.com/about.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Í mjög fáum orðum er þetta virkilega raunverulegur zombie apoc leikur í huge mappi; "A 225 km2 open world post-soviet state". Þú þarft að vera virkilega varkár með allt sem þú gerir og getur ekki skotið niður fleiri tugi zombie-a líkt og þú ert vanur (L4D t.d.) heldur þarftu að spara allt saman og svo eru einnig bandits í leiknum sem þú þarft að hafa áhyggjur af. Nær ómögulegt er að ferðast á næturnar þar sem nóttin er dimm, þá meina ég svo dimm að þú sérð ekki rassgat nema ef tunglið skín í gegnum skýin, eða þú sért svo vel búinn að hafa ljós eða blys. Tíminn er einnig realtime, s.s. einn klukkutími ingame er einn klukkutími í raunveruleikanum.
Mér skilst að serverarnir séu oftast 50 manna en séu dæmi um 75 manna servera. Svo geta verið þúsundir zombie'a á hverjum server. Annars er þetta enn í Alpha stage svo framtíðin er björt.
Eitt sem mér finnst alveg brilliant er:
Arma 2 leikurinn kom úr árið 2010 og varð mjög söluvænn, svo lækkaði salan með tímanum eins og með alla leiki. En með tilkomu Day-Z mod þá skaust leikurinn aftur í topp sætið yfir mest seldu leikina á steam og það í þó nokkra daga, og er núna t.d. í þriðja sætinu. Talað er um að þetta mod hafi fimmfaldað söluna á leiknum sjá hér.
Mjög flott en langt gameplay video má finna hér: http://www.youtube.com/watch?v=HZAerQWynjE" onclick="window.open(this.href);return false;
Stutt gameplay video: http://www.youtube.com/watch?v=mOB7YGgREFg" onclick="window.open(this.href);return false;
Greinar um leikinn frá PC-Gamer má finna hér og hér.
Annars ef einhverjir ákveða að spila þá látiði mig vita, er að reyna fá nokkra félaga mína í þetta með mér svo hægt verði að spila saman
--------
Hvernig skal setja leikinn + DayZ upp.
Ég mæli með því að kaupa hann í gegnum steam, http://store.steampowered.com/sub/4639/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sækið leikinn og setjið þá báða upp.
Keyrið Arma 2 fyrst í gang og keyrið svo Arma 2 Operation Arrowhead í gang (veljið Combined Operations í launch glugganum). Þetta er gert svo að allt skráist rétt í registery.
Eftir að hafa keyrt báða leikina í gang einu sinni þá getið þið sótt nýjustu Beta útgáfuna af leiknum hér; http://www.arma2.com/beta-patch.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er lítil setup skrá, oftast um 8MB.
Eftir að hafa keyrt þetta install þá farið þið í folderið þar sem leikurinn er, nánar tiltekið hingað;
\Steam\steamapps\common\arma 2 operation arrowhead\Expansion\beta\
Afritið "dll" folderið og "arma2oa.exe" skránna og færið yfir í \arma 2 operation arrowhead\ möppuna (aftur um 2 möppur). Ýtið svo bara á yes þegar þetta spyr hvort þú viljir afrita yfir hin skjölin.
Þá er leikurinn alveg tilbúinn og það á bara eftir að setja upp sjálft DayZ moddið.
Lang besta og auðveldasta leiðin er að nota "Six Updater"; http://www.six-updater.net/p/download.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Veljið Quick Play fyrir einhvern random server eða veljið einhver spes server og veljið "Check/Update/Play".
Þetta er forrit sem sér til þess að DayZ moddið sé alltaf up to date og er m.a. líka server browser. Ég nota þetta hinsvegar einungis til þess að uppfæra moddið og ég keyri svo leikinn í gang með Steam því þá er ég með Steam overlay sem mér finnst virkilega hentugt.
Ef þið viljið nota steam til að keyra moddið í gang þá þurfið þið að opna það og hægriklikka á ARMA 2: Operation Arrowhead, velja properties og svo "Set Launch Options".
Þar setjið þið inn eftirfarandi textarunu:
-beta=Expansion\beta;ca;Expansion\beta\Expansion -mod=@DayZ;ca -nosplash -mod=@dayz -world=empty
Núna getiði notað steam til að keyra leikinn/moddið í gang. Þið þurfið bara að muna að nota alltaf Operation Arrowhead og velja "Combined Forces".
Langar bara að forvitnast um hvort einhver hérna sé að spila þetta Zombie mod fyrir Arma 2 leikinn. Bróðir minn er búinn að vera spila þetta eins og ég veit ekki hvað síðustu daga svo ég ákvað að kynna mér þetta. Endaði með því að ég keypti mér Arma 2 leikinn og er að ná í hann via steam einmitt núna
Arma 2 & Operation Arrowhead kosta $30 á steam sem gerir um 4.000 kr krónur (það er talað um að maður þurfi bæði upprunalega leikinn og OA leikinn = Arma 2: Combined Operations) en sjálft Day-Z mod'ið er svo frítt, reyndar ennþá í Alpha stage en ekkert smá nett.
Heimasíða modsins: http://www.dayzmod.com" onclick="window.open(this.href);return false;
About: http://dayzmod.com/about.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Í mjög fáum orðum er þetta virkilega raunverulegur zombie apoc leikur í huge mappi; "A 225 km2 open world post-soviet state". Þú þarft að vera virkilega varkár með allt sem þú gerir og getur ekki skotið niður fleiri tugi zombie-a líkt og þú ert vanur (L4D t.d.) heldur þarftu að spara allt saman og svo eru einnig bandits í leiknum sem þú þarft að hafa áhyggjur af. Nær ómögulegt er að ferðast á næturnar þar sem nóttin er dimm, þá meina ég svo dimm að þú sérð ekki rassgat nema ef tunglið skín í gegnum skýin, eða þú sért svo vel búinn að hafa ljós eða blys. Tíminn er einnig realtime, s.s. einn klukkutími ingame er einn klukkutími í raunveruleikanum.
Mér skilst að serverarnir séu oftast 50 manna en séu dæmi um 75 manna servera. Svo geta verið þúsundir zombie'a á hverjum server. Annars er þetta enn í Alpha stage svo framtíðin er björt.
Eitt sem mér finnst alveg brilliant er:
Persistent Server - Fed up of spending so many hours working towards a goal or finding supplies and then the server crashes on you losing all your progress? Well with the DayZ server all stat's are saved to our external database so where ever you log off, whatever you have will be keep on you next time you come back in. This means you can spend however long you want doing what you want to do. As long as you don't die during the night!
Arma 2 leikurinn kom úr árið 2010 og varð mjög söluvænn, svo lækkaði salan með tímanum eins og með alla leiki. En með tilkomu Day-Z mod þá skaust leikurinn aftur í topp sætið yfir mest seldu leikina á steam og það í þó nokkra daga, og er núna t.d. í þriðja sætinu. Talað er um að þetta mod hafi fimmfaldað söluna á leiknum sjá hér.
Mjög flott en langt gameplay video má finna hér: http://www.youtube.com/watch?v=HZAerQWynjE" onclick="window.open(this.href);return false;
Stutt gameplay video: http://www.youtube.com/watch?v=mOB7YGgREFg" onclick="window.open(this.href);return false;
Greinar um leikinn frá PC-Gamer má finna hér og hér.
Annars ef einhverjir ákveða að spila þá látiði mig vita, er að reyna fá nokkra félaga mína í þetta með mér svo hægt verði að spila saman
--------
Hvernig skal setja leikinn + DayZ upp.
Ég mæli með því að kaupa hann í gegnum steam, http://store.steampowered.com/sub/4639/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sækið leikinn og setjið þá báða upp.
Keyrið Arma 2 fyrst í gang og keyrið svo Arma 2 Operation Arrowhead í gang (veljið Combined Operations í launch glugganum). Þetta er gert svo að allt skráist rétt í registery.
Eftir að hafa keyrt báða leikina í gang einu sinni þá getið þið sótt nýjustu Beta útgáfuna af leiknum hér; http://www.arma2.com/beta-patch.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er lítil setup skrá, oftast um 8MB.
Eftir að hafa keyrt þetta install þá farið þið í folderið þar sem leikurinn er, nánar tiltekið hingað;
\Steam\steamapps\common\arma 2 operation arrowhead\Expansion\beta\
Afritið "dll" folderið og "arma2oa.exe" skránna og færið yfir í \arma 2 operation arrowhead\ möppuna (aftur um 2 möppur). Ýtið svo bara á yes þegar þetta spyr hvort þú viljir afrita yfir hin skjölin.
Þá er leikurinn alveg tilbúinn og það á bara eftir að setja upp sjálft DayZ moddið.
Lang besta og auðveldasta leiðin er að nota "Six Updater"; http://www.six-updater.net/p/download.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Veljið Quick Play fyrir einhvern random server eða veljið einhver spes server og veljið "Check/Update/Play".
Þetta er forrit sem sér til þess að DayZ moddið sé alltaf up to date og er m.a. líka server browser. Ég nota þetta hinsvegar einungis til þess að uppfæra moddið og ég keyri svo leikinn í gang með Steam því þá er ég með Steam overlay sem mér finnst virkilega hentugt.
Ef þið viljið nota steam til að keyra moddið í gang þá þurfið þið að opna það og hægriklikka á ARMA 2: Operation Arrowhead, velja properties og svo "Set Launch Options".
Þar setjið þið inn eftirfarandi textarunu:
-beta=Expansion\beta;ca;Expansion\beta\Expansion -mod=@DayZ;ca -nosplash -mod=@dayz -world=empty
Núna getiði notað steam til að keyra leikinn/moddið í gang. Þið þurfið bara að muna að nota alltaf Operation Arrowhead og velja "Combined Forces".