Síða 1 af 1
Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:00
af Yawnk
http://www.visir.is/haesti-turn-heims-o ... 2120529758" onclick="window.open(this.href);return false; Hvílík della! 634 metrar? þetta er *ekki hæsti turn heims..
Burj Khalifa er hæsti turn heims, og hann er rétt um 830 metrar.. úff.
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:07
af Varasalvi
Nú hef ég ekki verið að fylgjast með þessum turn í Dubai, en er hann tilbúinn? Ef ekki, þá gæti það verið ástæðan fyrir því að þeir kalla hann ekki stærsta turninn.
Edit: Jæja, ég googlaði það og hann var víst opnaður 2010
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:16
af GuðjónR
Þessi turn er í Japan og er rúm 1900 fet!!
Veit ekki hvort ég myndi þora þarna upp

Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:17
af Gislinn
Feill á íslensku fréttamönnum (enn eina ferðina), þetta er hæsta bygging japans.
Hef farið í Burj Khalifa, hann er skuggalega hár.
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:20
af Gislinn
GuðjónR skrifaði:Þessi turn er í Japan og er rúm 1900 fet!!
Veit ekki hvort ég myndi þora þarna upp

634 m eru rúm 2080 fet, en hvað eru 180 fet milli vina.

Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:26
af GuðjónR
Gislinn skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi turn er í Japan og er rúm 1900 fet!!
Veit ekki hvort ég myndi þora þarna upp

634 m eru rúm 2080 fet, en hvað eru 180 fet milli vina.

Það er ekkert á milli vina

Ég nennti ekki að vera nákvæmur, sló á þetta í huganum meter x3 ... en þú ert með þetta rétt 1meter = 3.2808399 fet.
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 22:50
af lukkuláki
Ég held að Burj Khalifa flokkist ekki undir skilgreininguna "turn" tower
Burj Khalifa er hæsta mannvirki í heimi en þessi turn í Tokyo er í 2. sæti þar.
Þannig að þetta eru ekki nein mistök hjá fréttamönnum.
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 23:06
af Gislinn
lukkuláki skrifaði:Ég held að Burj Khalifa flokkist ekki undir skilgreininguna "turn" tower
Burj Khalifa er hæsta mannvirki í heimi en þessi turn í Tokyo er í 2. sæti þar.
Þannig að þetta eru ekki nein mistök hjá fréttamönnum.
Fyrsta lagi, "burj" ( برج ef þig langar að prufa að henda þessu inní google translate) þýðir turn. Öðru lagi, ef þú lest erlenda fjölmiðla þá er nánast allstaðar (sem ég hef séð) talað um hæsta turn japans.
Skv. öllum skilgreiningum þar sem Skytree flokkast sem turn þá mun Burj Khalifa gera það líka.
Íslenskir fréttamenn eru bara skítlélegir í heimildarvinnu og það sýnir sig í þessari frétt.
EDIT: Eina leiðin til að láta Skytree falla undir hæsta turn heims er ef þú tekur ekki með loftnet, mastur o.þ.h. á toppi byggingarinnar.
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 23:18
af lukkuláki
Gislinn skrifaði:lukkuláki skrifaði:Ég held að Burj Khalifa flokkist ekki undir skilgreininguna "turn" tower
Burj Khalifa er hæsta mannvirki í heimi en þessi turn í Tokyo er í 2. sæti þar.
Þannig að þetta eru ekki nein mistök hjá fréttamönnum.
Fyrsta lagi, "burj" ( برج ef þig langar að prufa að henda þessu inní google translate) þýðir turn. Öðru lagi, ef þú lest erlenda fjölmiðla þá er nánast allstaðar (sem ég hef séð)
talað um hæsta turn japans.
Skv. öllum skilgreiningum þar sem Skytree flokkast sem turn þá mun Burj Khalifa gera það líka.
Íslenskir fréttamenn eru bara skítlélegir í heimildarvinnu og það sýnir sig í þessari frétt.

EDIT: Eina leiðin til að láta Skytree falla undir hæsta turn heims er ef þú tekur ekki með loftnet, mastur o.þ.h. á toppi byggingarinnar.
Það má vel vera að þetta
heiti turn en þetta fellur ekki undir skilgreininguna turn til að fást samþykkt sem hæsti turn í heimi.
Þar er farið eftir ákveðnum reglum.
Tokyo Skytree (東京スカイツリー Tōkyō Sukai Tsurī?) is a broadcasting, restaurant, and observation tower in Sumida, Tokyo, Japan. It became the tallest structure in Japan in 2010[1] and reached its full height of 634.0 metres (2,080 ft) in March 2011, making it the tallest tower in the world, displacing the Canton Tower,[2][3] and the second tallest structure in the world after Burj Khalifa (829.84 m/2,723 ft).
http://en.wikipedia.org/wiki/Tokyo_Skytree
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_ta ... _the_world
http://en.wikipedia.org/wiki/Burj_Khalifa
http://www.burjkhalifa.ae/the-tower/fact-figures.aspx
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Þri 22. Maí 2012 23:27
af Gislinn
lukkuláki skrifaði:Það má vel vera að þetta
heiti turn en þetta fellur ekki undir skilgreininguna turn til að fást samþykkt sem hæsti turn í heimi.
Þar er farið eftir ákveðnum reglum.
Þú ættir nú að ráða við að googla þetta og kynna þér þetta betur áður en þú skítur meira upp á bak.
Tokyo Skytree (東京スカイツリー Tōkyō Sukai Tsurī?) is a broadcasting, restaurant, and observation tower in Sumida, Tokyo, Japan. It became the tallest structure in Japan in 2010[1] and reached its full height of 634.0 metres (2,080 ft) in March 2011, making it the tallest tower in the world, displacing the Canton Tower,[2][3] and the second tallest structure in the world after Burj Khalifa (829.84 m/2,723 ft).
http://en.wikipedia.org/wiki/Tokyo_Skytree
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_ta ... _the_world
http://en.wikipedia.org/wiki/Burj_Khalifa
Fólk sem mætir með wikipedia í svona umræðu getur bara verið heimahjá sér.
Lestu lýsinguna efst í "List of tallest towers in the world" greininni á wikipedia:
These are lists of towers that fall under the definition of a tower which is a tall man-made structure, always taller than it is wide. Towers are generally built to take advantage of their height and can stand alone or as part of a larger structure. Towers as defined here are meant for regular but not living access by humans, and are self-supporting (or free-standing - no guy-wires). Thus continuously habitable buildings and skyscrapers and radio and TV masts do not qualify. The bridges towers (pylons), chimneys, electricity pylons, and most large statues allow human access for maintenance, but not as part of their normal operation, and are therefore not considered to be towers. These nonbuilding structures could be found at List of tallest structures in the world.
Ef þú skoðar skilgreininguna á turn (skv. enskri og íslenskri orðabók) þá er það bygging sem er hærri uppí loftið en hún er breið/löng. Skv. því þá stendur Burj Khalifa alltaf uppi sem hæsti turn.
Ef við ætlum að taka inn starfsemi byggingarinnar þá er þetta búið að missa marks a.m.m.
Ég var búinn að sjá þessar greinar og ef þú lest umræðuna á wikipedia talks að þá eru menn ýmist búnir að henda Burj Khalifa útaf eða setja hann inná til skiptist því menn eru ekki á eitt sáttir um hvernig þeir vilja skilgreina þetta. Ástæðan fyrir því að hann er ekki þarna er því menn vilja meina að hann flokkist sem "skyscraper" og sé því ekki "tower".
EDIT: þú getur alltaf gert lista þar sem eitthvað er best eða stærst eða flottast með því að skilgreina hlutina rétt, þess vegna miðar Ísland allt útfrá höfðatölu; því það lookar miklu betur fyrir okkur.
Re: Hæsti turn heims opnaður almenning.
Sent: Mið 23. Maí 2012 01:06
af SIKk
:popp